Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 08:00 Erling Braut Håland hefur farið vel af stað í Þýskalandi. vísir/getty Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Håland hefur verið magnaður á leiktíðinni. Hann sló í gegn hjá Red Bull Salzburg og var svo keyptur til Dortmund í janúar þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Fleiri félög voru á eftir Håland, eins og Man. United, en Håland yngri og Ole Gunnar Solskjær unnu saman hjá Molde. „Þú heist ekki hvernig þetta hefði farið ef hann hefði valið eitthvað annað lið. Þetta gæti líka hafa endað vel ef við hefðum valið eitthvað annað en við fáum aldrei svarið við þeirri spurningu. Við erum mjög ánægðir með félögin sem hann hefur verið hjá,“ sagði sá eldri við TV2 í heimalandinu, Noregi. „Þú þarft að fara til félags þar sem allt félagið vill fá þig en ekki bara stjórinn. Ég held að það sé það mikilvægasta og einnig hvernig félagið hefur verið síðustu fimm eða tíu ár. Í hvaða átt það er að stefna.“ „Það er hættulegt að skrifa bara undir fyrir stjórann því allt í einu getur hann verið rekinn,“ sagði Alf sem lék lengi vel með Leeds á Englandi. Alf-Inge Haaland suggests Erling avoided joining Manchester United out of fear that Ole Gunnar Solskjaer would be sacked. [TV2] #MUFC #BVB— RedReveal (@RedReveal) March 25, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Håland hefur verið magnaður á leiktíðinni. Hann sló í gegn hjá Red Bull Salzburg og var svo keyptur til Dortmund í janúar þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Fleiri félög voru á eftir Håland, eins og Man. United, en Håland yngri og Ole Gunnar Solskjær unnu saman hjá Molde. „Þú heist ekki hvernig þetta hefði farið ef hann hefði valið eitthvað annað lið. Þetta gæti líka hafa endað vel ef við hefðum valið eitthvað annað en við fáum aldrei svarið við þeirri spurningu. Við erum mjög ánægðir með félögin sem hann hefur verið hjá,“ sagði sá eldri við TV2 í heimalandinu, Noregi. „Þú þarft að fara til félags þar sem allt félagið vill fá þig en ekki bara stjórinn. Ég held að það sé það mikilvægasta og einnig hvernig félagið hefur verið síðustu fimm eða tíu ár. Í hvaða átt það er að stefna.“ „Það er hættulegt að skrifa bara undir fyrir stjórann því allt í einu getur hann verið rekinn,“ sagði Alf sem lék lengi vel með Leeds á Englandi. Alf-Inge Haaland suggests Erling avoided joining Manchester United out of fear that Ole Gunnar Solskjaer would be sacked. [TV2] #MUFC #BVB— RedReveal (@RedReveal) March 25, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira