Kristján Þór, Róbert, Sesselía og Ingó veðurguð í Bítinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. mars 2020 06:33 Gulli og Heimir stýra Bítinu. Vísir/Vilhelm Bítið í umsjón Heimis Karlssonar og Guðlaugs Helgasonar hófst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi klukkan 6:50 í morgun. Fyrsti gestur þáttarins í dag var Róbert Aron Magnússon eigandi Reykjavík Streetfood, sem hyggst færa matarvagna sína inn í íbúðahverfin og koma þannig til móts við fólk á tímum kórónuveirunnar. Klippa: Bítið - Róbert Aron Magnússon Ella Óskarsdóttir, starfsmaður ólympíunefndar í Madríd á Spáni, ræðdi svo stöðuna sem upp er komin í landinu með tilliti til veirunnar. Þá varð spjallað við Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts, um stöðu Póstsins á veirutímum. Klippa: Bítið - Ella Óskarsdóttir Klippa: Bítið - Sesselía Birgisdóttir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mætti því næst í sett og fór yfir stöðu landbúnaðar í landinu. Þá komu Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og fóru yfir verkalýðsbaráttuna. Klippa: Bítið - Kristján Þór Júlíusson Klippa: Bítið - Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 og Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri Símans tóku svo fyrir fréttir vikunnar með þáttastjórnendum. Klippa: Bítið - Sindri Sindrason og Magnús Ragnarsson Amalía Ósk Sigurðardóttir Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum og Kristín Dóra Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í sömu grein árið 2019, mættu svo í myndverið og lyftu lóðum. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, tók svo lagið. Klippa: Bítið - Amalía Ósk Sigurðardóttir og Kristín Dóra Sigurðardóttir Klippa: Bítið - Ingólfur Þórarinsson Bítið Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Sjá meira
Bítið í umsjón Heimis Karlssonar og Guðlaugs Helgasonar hófst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi klukkan 6:50 í morgun. Fyrsti gestur þáttarins í dag var Róbert Aron Magnússon eigandi Reykjavík Streetfood, sem hyggst færa matarvagna sína inn í íbúðahverfin og koma þannig til móts við fólk á tímum kórónuveirunnar. Klippa: Bítið - Róbert Aron Magnússon Ella Óskarsdóttir, starfsmaður ólympíunefndar í Madríd á Spáni, ræðdi svo stöðuna sem upp er komin í landinu með tilliti til veirunnar. Þá varð spjallað við Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts, um stöðu Póstsins á veirutímum. Klippa: Bítið - Ella Óskarsdóttir Klippa: Bítið - Sesselía Birgisdóttir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mætti því næst í sett og fór yfir stöðu landbúnaðar í landinu. Þá komu Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og fóru yfir verkalýðsbaráttuna. Klippa: Bítið - Kristján Þór Júlíusson Klippa: Bítið - Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 og Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri Símans tóku svo fyrir fréttir vikunnar með þáttastjórnendum. Klippa: Bítið - Sindri Sindrason og Magnús Ragnarsson Amalía Ósk Sigurðardóttir Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum og Kristín Dóra Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í sömu grein árið 2019, mættu svo í myndverið og lyftu lóðum. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, tók svo lagið. Klippa: Bítið - Amalía Ósk Sigurðardóttir og Kristín Dóra Sigurðardóttir Klippa: Bítið - Ingólfur Þórarinsson
Bítið Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Sjá meira