Gylfi og félagar klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki á Engandi og í öllum heiminum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 11:30 Skjáskot af Gylfa í myndbandinu. mynd/everton Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu sem vinnur gegn kórónuveirunni. Enska deildin er eins og flest allar deildir heims í hléi vegna kóronuveirunnar og óvíst er hvenær leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar geti snúið aftur út á völlinn. Það verður tíminn einn að leiða í ljós. Everton hefur undanfarið birt skemmtileg myndbönd á miðlum sínum þar sem leikmenn liðsins hafa hringt í ársmiðahafa á Goodison Park og spurt þá hvernig þeir hafi það á þessum erfiðu tímum. | "Just call me Carlo." @MrAncelotti joins in the #BlueFamily campaign by phoning a 52-year-old fan with motor neurone disease. Support 'Cruisey's Journey': https://t.co/8QYV6Aqv3jBlue Family: https://t.co/ZIL4dOiTgw pic.twitter.com/PvEf9qOys2— Everton (@Everton) March 24, 2020 Í gær birti bláklædda Bítlaborgarliðið svo nýtt myndband þar sem leikmenn, bæði karla- og kvennalandsliðsins, klöppuðu fyrir starfsfólkinu á Englandi sem og í öllum heiminum sem vinnur hörðum höndum í baráttunni gegn kórónuveirunni. Gylfi Sigurðsson var einn þeirra sem birtist í myndbandinu en að auki má þar nefna Theo Walcott, Michael Keane og yfirmann knattspyrnumála, Marcel Brands. | To all our @NHSuk staff and health workers around the world... thank you. #ThankYouNHS #ClapForOurCarers pic.twitter.com/nMhSgFqV8e— Everton (@Everton) March 26, 2020 Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu sem vinnur gegn kórónuveirunni. Enska deildin er eins og flest allar deildir heims í hléi vegna kóronuveirunnar og óvíst er hvenær leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar geti snúið aftur út á völlinn. Það verður tíminn einn að leiða í ljós. Everton hefur undanfarið birt skemmtileg myndbönd á miðlum sínum þar sem leikmenn liðsins hafa hringt í ársmiðahafa á Goodison Park og spurt þá hvernig þeir hafi það á þessum erfiðu tímum. | "Just call me Carlo." @MrAncelotti joins in the #BlueFamily campaign by phoning a 52-year-old fan with motor neurone disease. Support 'Cruisey's Journey': https://t.co/8QYV6Aqv3jBlue Family: https://t.co/ZIL4dOiTgw pic.twitter.com/PvEf9qOys2— Everton (@Everton) March 24, 2020 Í gær birti bláklædda Bítlaborgarliðið svo nýtt myndband þar sem leikmenn, bæði karla- og kvennalandsliðsins, klöppuðu fyrir starfsfólkinu á Englandi sem og í öllum heiminum sem vinnur hörðum höndum í baráttunni gegn kórónuveirunni. Gylfi Sigurðsson var einn þeirra sem birtist í myndbandinu en að auki má þar nefna Theo Walcott, Michael Keane og yfirmann knattspyrnumála, Marcel Brands. | To all our @NHSuk staff and health workers around the world... thank you. #ThankYouNHS #ClapForOurCarers pic.twitter.com/nMhSgFqV8e— Everton (@Everton) March 26, 2020
Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira