Írum sagt að halda sig heima fram að páskum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 23:22 Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands. AP/Steve Humphreys Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti að gripið yrði til þessara aðgerða í kvöld en þær eru þó nokkuð umfangsmiklar og taka gildi á miðnætti. Samkomur verða bannaðar og næstu því öllum verslunum ríkisins verður lokað. Írar mega fara út til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar, leita til læknis, stutta líkamsrækt eða í mikilvægar heimsóknir. Almenningssamgöngur verða eingöngu aðgengilegar mikilvægum starfsstéttum, samkvæmt frétt Sky News. Þeir sem eru eldri en 70 mega ekki yfirgefa heimili sín við nokkrar kringumstæður. Þrír dóu síðasta sólarhringinn og 302 ný smit greindust á Írlandi. Í heildina hafa 22 dáið og 2.121 smitast. Í ræðu sinni í kvöld sagði Varadkar að Írar hefðu þurft að berjast af mikilli hörku fyrir frelsi þeirra. Það væri erfitt að draga úr frelsi íbúa með þessum hætti, þó það væri einungis tímabundið. Það væri þó nauðsynlegt til að vernda líf. „Í kvöld biðla ég til hvers manns, konu og barns í landi okkar að færa þessa fórn. Ekki í eigin hag heldur annarra,“ sagði Varadkar. Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti að gripið yrði til þessara aðgerða í kvöld en þær eru þó nokkuð umfangsmiklar og taka gildi á miðnætti. Samkomur verða bannaðar og næstu því öllum verslunum ríkisins verður lokað. Írar mega fara út til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar, leita til læknis, stutta líkamsrækt eða í mikilvægar heimsóknir. Almenningssamgöngur verða eingöngu aðgengilegar mikilvægum starfsstéttum, samkvæmt frétt Sky News. Þeir sem eru eldri en 70 mega ekki yfirgefa heimili sín við nokkrar kringumstæður. Þrír dóu síðasta sólarhringinn og 302 ný smit greindust á Írlandi. Í heildina hafa 22 dáið og 2.121 smitast. Í ræðu sinni í kvöld sagði Varadkar að Írar hefðu þurft að berjast af mikilli hörku fyrir frelsi þeirra. Það væri erfitt að draga úr frelsi íbúa með þessum hætti, þó það væri einungis tímabundið. Það væri þó nauðsynlegt til að vernda líf. „Í kvöld biðla ég til hvers manns, konu og barns í landi okkar að færa þessa fórn. Ekki í eigin hag heldur annarra,“ sagði Varadkar.
Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira