Vill skoða skuldabréfaútgáfu til almennings Heimir Már Pétursson skrifar 30. mars 2020 14:09 Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna. vísir/einar Þingmaður Vinstri grænna setti fram þá hugmynd á Alþingi í dag að ríkissjóður gæfi út skuldabréf sem almenningur gæti keypt til að standa undir tilteknum verkefnum. Vísaði hann til þess þegar ríkissjóður gaf út svo kölluð happdrættisskuldabréf árið 1974 til að fjármagna lagningu hringvegarins. Vegna sóttvarna er fámennt í þingsal hverju sinni en þingmenn fylgjast með umræðum annars staðar frá.Vísir/Vilhelm Önnur umræða um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins fór fram á Alþingi í dag. Þar er kveðið á umalls kyns útgjöld og tilhliðranir fyrir fyrirtæki og heimili til að lina áfallið sem hlýst af faraldrinum. Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna nefndi þann möguleika í ræðu sinni að ríkissjóður gæfi út skuldabréf fyrir almenning til ákveðinna verkefna. „Þetta hefur áður verið gert bæði í kreppum og sérstökum verkefnum hér á landi," sagði Ólafur Þór. Þetta hafi meðal annars verið gert þegar ráðist var í að ljúka hringveginum með byggingu Skeiðarárbrúnna. Þá voru gefin út svo kölluð happdrættisskuldabréf í fimm ár til tíu ára hver skuldabréfaflokkur og voru bréfin upp á 1.000 krónur hvert bréf meðal annars vinsælar fermingargjafir. Bréfin voru framtals- og skattfrjáls og gefin út á handhafa og dregnir voru út vinningar reglulega úr potti tölusettra bréfanna. Ólafur Þór sagði núverandi farsótt ekki sambærilega þessu verkefni. „Hins vegar gæti hún verið tilefni til þess að gefa þeim sem eru aflögufæri tækifæri til að leggja hluta af sínum fjármunum í ríkisskuldabréf og létta þar með undir með ríkinu. Þá má annars vegar hugsa sér að þetta gæti verið í formi bréfa til sérstakra verkefna. Ég nefni þá sérstaklega menn myndu kannski horfa til þess að bréfin væru græn og menn gætu valið í vissum tilvikum að kaupa slík bréf. Ég held að þetta sé eitthvað sem við í að minnsta kosti getum skoðað í framhaldinu," sagði Ólafur Þór. Megin verkefnið nú væri að stjórnvöld væru að stíga annað stóra skrefið í að að koma til móts við samfélagi, heimilin og fyrirtækin í landninu. „Við munum þurfa að stíga fleiri skref. En því skynsamlegri sem þessi skref verða því auðveldari verður viðspyrnan þegar faraldurinn er genginn yfir," sagði Ólafur Þór Gunnarsson. Tengdar fréttir Stefnt að afgreiðslu sex aðgerðamála á Alþingi í dag Alþingi kom saman í morgun til að ræða sex stjórnarmál um auknar aðgerðir í efnahagsmálum vegna áhrifa kórónuveirunnar og er stefnt að því að ljúka öllum umræðum og samþykkt laga í dag. Þeirra á meðal er fjárfestingarátak til að auka atvinnu á þessu ári. 30. mars 2020 12:07 Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. 30. mars 2020 12:18 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þingmaður Vinstri grænna setti fram þá hugmynd á Alþingi í dag að ríkissjóður gæfi út skuldabréf sem almenningur gæti keypt til að standa undir tilteknum verkefnum. Vísaði hann til þess þegar ríkissjóður gaf út svo kölluð happdrættisskuldabréf árið 1974 til að fjármagna lagningu hringvegarins. Vegna sóttvarna er fámennt í þingsal hverju sinni en þingmenn fylgjast með umræðum annars staðar frá.Vísir/Vilhelm Önnur umræða um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins fór fram á Alþingi í dag. Þar er kveðið á umalls kyns útgjöld og tilhliðranir fyrir fyrirtæki og heimili til að lina áfallið sem hlýst af faraldrinum. Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna nefndi þann möguleika í ræðu sinni að ríkissjóður gæfi út skuldabréf fyrir almenning til ákveðinna verkefna. „Þetta hefur áður verið gert bæði í kreppum og sérstökum verkefnum hér á landi," sagði Ólafur Þór. Þetta hafi meðal annars verið gert þegar ráðist var í að ljúka hringveginum með byggingu Skeiðarárbrúnna. Þá voru gefin út svo kölluð happdrættisskuldabréf í fimm ár til tíu ára hver skuldabréfaflokkur og voru bréfin upp á 1.000 krónur hvert bréf meðal annars vinsælar fermingargjafir. Bréfin voru framtals- og skattfrjáls og gefin út á handhafa og dregnir voru út vinningar reglulega úr potti tölusettra bréfanna. Ólafur Þór sagði núverandi farsótt ekki sambærilega þessu verkefni. „Hins vegar gæti hún verið tilefni til þess að gefa þeim sem eru aflögufæri tækifæri til að leggja hluta af sínum fjármunum í ríkisskuldabréf og létta þar með undir með ríkinu. Þá má annars vegar hugsa sér að þetta gæti verið í formi bréfa til sérstakra verkefna. Ég nefni þá sérstaklega menn myndu kannski horfa til þess að bréfin væru græn og menn gætu valið í vissum tilvikum að kaupa slík bréf. Ég held að þetta sé eitthvað sem við í að minnsta kosti getum skoðað í framhaldinu," sagði Ólafur Þór. Megin verkefnið nú væri að stjórnvöld væru að stíga annað stóra skrefið í að að koma til móts við samfélagi, heimilin og fyrirtækin í landninu. „Við munum þurfa að stíga fleiri skref. En því skynsamlegri sem þessi skref verða því auðveldari verður viðspyrnan þegar faraldurinn er genginn yfir," sagði Ólafur Þór Gunnarsson.
Tengdar fréttir Stefnt að afgreiðslu sex aðgerðamála á Alþingi í dag Alþingi kom saman í morgun til að ræða sex stjórnarmál um auknar aðgerðir í efnahagsmálum vegna áhrifa kórónuveirunnar og er stefnt að því að ljúka öllum umræðum og samþykkt laga í dag. Þeirra á meðal er fjárfestingarátak til að auka atvinnu á þessu ári. 30. mars 2020 12:07 Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. 30. mars 2020 12:18 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Stefnt að afgreiðslu sex aðgerðamála á Alþingi í dag Alþingi kom saman í morgun til að ræða sex stjórnarmál um auknar aðgerðir í efnahagsmálum vegna áhrifa kórónuveirunnar og er stefnt að því að ljúka öllum umræðum og samþykkt laga í dag. Þeirra á meðal er fjárfestingarátak til að auka atvinnu á þessu ári. 30. mars 2020 12:07
Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. 30. mars 2020 12:18