Dómstjórinn "grimmi“ á vappi með ryksuguna Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2019 18:00 Símon Sigvaldason, dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir Það er ekki oft sem íbúar og vegfarendur miðborgarinnar sjá fólk á vappi með ryksugu. Það gerðist hins vegar á sunnudaginn og vakti það nokkra furðu. Eiríkur Jónsson fjallaði um mynd sem náðist af manninum þar sem hann skrifaði að „að sumir fari út að ganga með maka sínum á sunnudögum. Aðrir kannski með hundinn, eða börnin. En þessi fór yfir á grænu götuljósi með ryksugu“.Á mánudaginn kom svo í ljós að þarna var Símon Sigvaldason, dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur á ferðinni, sem stundum er kallaður Símon „grimmi“. Svo virðist sem að Símon hafi ekki staðið undir nafni við ryksuguflutningana en á hann var að koma samstarfsfélögum sínum á óvart með því að gera upp kaffistofu Héraðsdóms Reykjavíkur. Eiríkur hefur eftir samstarfskonu Símonar að hann hafi varið allri helginni í að gera kaffistofuna upp og hafi meðal annars pússað og bæsað veisluborð kaffistofunnar. Hér að neðan má sjá innslag Ísland í dag frá 2015 þar sem rætt var við Símon. Dómstólar Reykjavík Tengdar fréttir Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. 17. nóvember 2017 10:26 Símon Sigvaldason sakfellir nær alltaf Athugun fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis leiddi í ljós að Símon Sigvaldason, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur aðeins sýknað í tveimur málum af síðustu þrjú hundruð og fjórum sakamálum sem hann hefur dæmt í. Sakfellingarhlutfallið hjá honum er því 99,4 prósent. 29. desember 2012 17:57 Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18 Símon segist ekki vilja útiloka konur frá slitabúum WOW air með stærri þrotabúum sem komið hafa til skipta. 1. apríl 2019 13:25 Símon „grimmi“ biður fólk um að hafa trú á dómskerfinu Svo virðist sem gjá sé á milli fólksins í landinu og dósmkerfisins, en mun minna traust er til dómstóla hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum. 25. febrúar 2015 11:02 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Það er ekki oft sem íbúar og vegfarendur miðborgarinnar sjá fólk á vappi með ryksugu. Það gerðist hins vegar á sunnudaginn og vakti það nokkra furðu. Eiríkur Jónsson fjallaði um mynd sem náðist af manninum þar sem hann skrifaði að „að sumir fari út að ganga með maka sínum á sunnudögum. Aðrir kannski með hundinn, eða börnin. En þessi fór yfir á grænu götuljósi með ryksugu“.Á mánudaginn kom svo í ljós að þarna var Símon Sigvaldason, dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur á ferðinni, sem stundum er kallaður Símon „grimmi“. Svo virðist sem að Símon hafi ekki staðið undir nafni við ryksuguflutningana en á hann var að koma samstarfsfélögum sínum á óvart með því að gera upp kaffistofu Héraðsdóms Reykjavíkur. Eiríkur hefur eftir samstarfskonu Símonar að hann hafi varið allri helginni í að gera kaffistofuna upp og hafi meðal annars pússað og bæsað veisluborð kaffistofunnar. Hér að neðan má sjá innslag Ísland í dag frá 2015 þar sem rætt var við Símon.
Dómstólar Reykjavík Tengdar fréttir Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. 17. nóvember 2017 10:26 Símon Sigvaldason sakfellir nær alltaf Athugun fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis leiddi í ljós að Símon Sigvaldason, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur aðeins sýknað í tveimur málum af síðustu þrjú hundruð og fjórum sakamálum sem hann hefur dæmt í. Sakfellingarhlutfallið hjá honum er því 99,4 prósent. 29. desember 2012 17:57 Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18 Símon segist ekki vilja útiloka konur frá slitabúum WOW air með stærri þrotabúum sem komið hafa til skipta. 1. apríl 2019 13:25 Símon „grimmi“ biður fólk um að hafa trú á dómskerfinu Svo virðist sem gjá sé á milli fólksins í landinu og dósmkerfisins, en mun minna traust er til dómstóla hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum. 25. febrúar 2015 11:02 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. 17. nóvember 2017 10:26
Símon Sigvaldason sakfellir nær alltaf Athugun fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis leiddi í ljós að Símon Sigvaldason, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur aðeins sýknað í tveimur málum af síðustu þrjú hundruð og fjórum sakamálum sem hann hefur dæmt í. Sakfellingarhlutfallið hjá honum er því 99,4 prósent. 29. desember 2012 17:57
Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18
Símon segist ekki vilja útiloka konur frá slitabúum WOW air með stærri þrotabúum sem komið hafa til skipta. 1. apríl 2019 13:25
Símon „grimmi“ biður fólk um að hafa trú á dómskerfinu Svo virðist sem gjá sé á milli fólksins í landinu og dósmkerfisins, en mun minna traust er til dómstóla hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum. 25. febrúar 2015 11:02