Innlent

Katrín, Guð­mundur Árni, Heiðar og Hrund í Bítinu

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli Helga og Heimir Karls eru umsjónarmenn Bítisins.
Gulli Helga og Heimir Karls eru umsjónarmenn Bítisins. Vísir/Vilhelm

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra á Indlandi, eru í hópi gesta Bítismanna í þætti dagsins.

Klippa: Bítið - Katrín Jakobsdóttir
Klippa: Bítið - Guðmundur Árni Stefánsson

Þátturinn byrjar klukkan 6:50 og er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10.

Klippa: Bítið - Hrund Gunnsteinsdóttir

Hrund Gunnsteinsdóttir, þróunar- og átakafræðingur og í sérfræðingahópi World Economic Forum, mætti og ræddi ástandið í heiminum og þá var rætt við Teitur Guðmundsson lækni um heilsu heilbrigðisstarfsfólks á þessum tímum.

Klippa: Bítið - Heiðar Guðjónsson

Einnig var rætt við Heiðar Guðjónsson, forstjóra Sýnar, um stöðu mála í efnahagsmálum, og tekin var staðan á fasteignamarkaði með Páli Pálssyni fasteignasala.

Klippa: Bítið - Páll Pálsson

Hér að neðan má sjá fleiri klippur úr þættinum.

Klippa: Bítið - Gísli Matthías Auðunsson
Klippa: Bítið - Heiða Björg Pálmadóttir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×