Vilhjálmur: Aðkoma sjávarútvegsráðherra henni ekki til sóma sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. febrúar 2017 22:08 Frá fundi deiluaðila hjá Ríkissáttarsemjara á dögunum.. Vilhjálmur er annar frá vinstri. Vísir/Stefán „Ég neita að tjá mig núna um aðkomu sjávarútvegsráðherra. Hún var henni ekki til sóma. Svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um fyrirhugaða lagasetningu á verkfall sjómanna. Sjómenn samþykktu í kvöld nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Þeir hafa verið í verkfalli í tíu vikur og ljóst að lagasetning var yfirvofandi. Verkfallinu hefur nú verið afstýrt og halda sjómenn út á miðin strax í kvöld. Vilhjálmur segir það ákveðinn létti að samningarnir hafi verið samþykktir en á sama tíma áhyggjuefni yfir hversu tæpt samþykktin stóð. Tæp 53 samþykktu samninginn á meðan 47 prósent sögðu nei.Mikilvægt að auka traust „Það er alltaf þannig að þegar verið er að leysa eina erfiðustu kjaradeilu Íslandssögunnar, ef þannig má að orði komast, þá er viss léttir í því. En það er alltaf smá kvíðbogi þegar atkvæðagreiðsla fer með þessum hætti þar sem nærri helmingur félagsmanna er ekki sáttur. Það er bara eitthvað sem þarf að skoða og reyna að vinna með. En samt sem áður, meirihlutinn hefur talað,“ segir Vilhjálmur. Hann segir að næstu skref verði að auka traust á milli sjómanna og útvegsmanna. „Ég held það sé mikilvægt fyrir okkur bæði í forystu sjómanna og útgerðarmanna – núna verða menn að auka þetta traust. Það hefur verið vantraust og tortryggni á milli útgerðarmanna og sjómanna og það er eitthvað verkefni sem menn þurfa svo sannarlega að vinna með og ég ætla rétt að vona að þetta sé fyrsta skrefið í átt til þess.“ Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 „Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Ég neita að tjá mig núna um aðkomu sjávarútvegsráðherra. Hún var henni ekki til sóma. Svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um fyrirhugaða lagasetningu á verkfall sjómanna. Sjómenn samþykktu í kvöld nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Þeir hafa verið í verkfalli í tíu vikur og ljóst að lagasetning var yfirvofandi. Verkfallinu hefur nú verið afstýrt og halda sjómenn út á miðin strax í kvöld. Vilhjálmur segir það ákveðinn létti að samningarnir hafi verið samþykktir en á sama tíma áhyggjuefni yfir hversu tæpt samþykktin stóð. Tæp 53 samþykktu samninginn á meðan 47 prósent sögðu nei.Mikilvægt að auka traust „Það er alltaf þannig að þegar verið er að leysa eina erfiðustu kjaradeilu Íslandssögunnar, ef þannig má að orði komast, þá er viss léttir í því. En það er alltaf smá kvíðbogi þegar atkvæðagreiðsla fer með þessum hætti þar sem nærri helmingur félagsmanna er ekki sáttur. Það er bara eitthvað sem þarf að skoða og reyna að vinna með. En samt sem áður, meirihlutinn hefur talað,“ segir Vilhjálmur. Hann segir að næstu skref verði að auka traust á milli sjómanna og útvegsmanna. „Ég held það sé mikilvægt fyrir okkur bæði í forystu sjómanna og útgerðarmanna – núna verða menn að auka þetta traust. Það hefur verið vantraust og tortryggni á milli útgerðarmanna og sjómanna og það er eitthvað verkefni sem menn þurfa svo sannarlega að vinna með og ég ætla rétt að vona að þetta sé fyrsta skrefið í átt til þess.“
Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 „Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48
„Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34