Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour