Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour