Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag.
Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag.
You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy
— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017