Samþykkja að setja 1000 milljarða norskra króna í samgöngur á næstu tólf árum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. mars 2017 15:30 Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. Samkvæmt henni er áætlað að um 1000 millljarðar norskra króna fari í samgöngubætur á tímabilinu en inni í áætluninni eru meðal annars fyrstu skipagöng í heimi sem fjallað hefur verið um í fréttum Stöðvar 2 og er talið að þau muni kosta um 2,7 milljarða norskra króna. Í frétt á vef NRK segir að samgöngumál hafi verið eitt af aðaláherslumálum ríkisstjórnar Hægri flokksins og Framfaraflokksins þegar þeir tóku við völdum árið 2013. Reynir Jóhannesson, aðstoðarsamgönguráðherra, segir í samtali við Vísi að á hverju ári síðan þá hafi ríkisstjórnin sett meira fé í samgöngur. Nú sé hins vegar komin fram áætlun þar sem horft er lengra fram í tímann en Stórþingið þarf svo að samþykkja hana. Áætlunin tekur til allra samgangna nema flugvalla að sögn Reynis og fer mestur hluti fjármagnsins í vegi. Þá fer einnig mikið í að bæta járnbrautakerfi landsins.„Fyrstu sex árin eru nokkuð nákævmlega útlistuð í áætluninni og ná til verkefna sem eru að fara af stað. Svo eru síðari sex árin meira verkefni sem er kannski enn verið skipuleggja og teikna,“ segir Reynir sem kom að gerð áætlunarinnar. Hann segir að aldrei hafi verið sett jafnmikið fé í járnbrautkerfið og þrátt fyrir að stjórnvöld stefni á að ljúka við gerð hraðbrautakerfis í Noregi þá verði aldrei pláss fyrir alla bílana, ekki hvað síst í stórum borgum á borð við Osló og Bergen. „Þá verðum við að vera með góðar lestarsamgöngur til að flytja fólk inn og úr bæði Osló, Bergen og Þrándheimi,“ segir Reynir. Á meðal þeirra úrbóta sem gera á járnbrautakerfinu eru ný lestargöng í Osló. Álagið á núverandi göngum er of mikið en með nýju göngunum verður hægt að fjölga lestum, lestarferðum og þar með lestarfarþegum. Tengdar fréttir Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45 Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. Samkvæmt henni er áætlað að um 1000 millljarðar norskra króna fari í samgöngubætur á tímabilinu en inni í áætluninni eru meðal annars fyrstu skipagöng í heimi sem fjallað hefur verið um í fréttum Stöðvar 2 og er talið að þau muni kosta um 2,7 milljarða norskra króna. Í frétt á vef NRK segir að samgöngumál hafi verið eitt af aðaláherslumálum ríkisstjórnar Hægri flokksins og Framfaraflokksins þegar þeir tóku við völdum árið 2013. Reynir Jóhannesson, aðstoðarsamgönguráðherra, segir í samtali við Vísi að á hverju ári síðan þá hafi ríkisstjórnin sett meira fé í samgöngur. Nú sé hins vegar komin fram áætlun þar sem horft er lengra fram í tímann en Stórþingið þarf svo að samþykkja hana. Áætlunin tekur til allra samgangna nema flugvalla að sögn Reynis og fer mestur hluti fjármagnsins í vegi. Þá fer einnig mikið í að bæta járnbrautakerfi landsins.„Fyrstu sex árin eru nokkuð nákævmlega útlistuð í áætluninni og ná til verkefna sem eru að fara af stað. Svo eru síðari sex árin meira verkefni sem er kannski enn verið skipuleggja og teikna,“ segir Reynir sem kom að gerð áætlunarinnar. Hann segir að aldrei hafi verið sett jafnmikið fé í járnbrautkerfið og þrátt fyrir að stjórnvöld stefni á að ljúka við gerð hraðbrautakerfis í Noregi þá verði aldrei pláss fyrir alla bílana, ekki hvað síst í stórum borgum á borð við Osló og Bergen. „Þá verðum við að vera með góðar lestarsamgöngur til að flytja fólk inn og úr bæði Osló, Bergen og Þrándheimi,“ segir Reynir. Á meðal þeirra úrbóta sem gera á járnbrautakerfinu eru ný lestargöng í Osló. Álagið á núverandi göngum er of mikið en með nýju göngunum verður hægt að fjölga lestum, lestarferðum og þar með lestarfarþegum.
Tengdar fréttir Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45 Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45
Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00
Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30