Þorvaldur um Hillsborough: Þetta er eitthvað sem menn gleyma ekki í bráð Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. maí 2016 16:00 Dómur féll í Hillsborough-málinu í síðustu viku en þar vorur stuðningsmenn Liverpool sýknaðir af allri sakargift og lögreglan í South Yorkshire fékk algjöra falleinkunn. Þorvaldur Örlygsson gekk í raðir Nottingham Forest tímabilið eftir Hillsborough og var þar í kringum menn sem upplifðu þennan hræðilega atburð sem leikmenn inn á vlelinum. „Þetta var mjög áhrifamikið og enn þann dag í dag eru menn að klára að dæma í þessu máli. Þetta var mjög sorglegt og auðvitað eru miklar tilfinningar í kringum þetta, aðallega hjá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Þorvaldur í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gær. „Þetta hafði líka áhrif á leikmennina. Þeir vissu ekki hvað var að gerast þegar þeir voru kallaðir inn í klefa og vissu ekki hvað var að gerast. Þetta er hlutur sem menn gleyma ekki í bráð,“ sagði Þorvaldur en Arnar Gunnlaugsson lýsti sinni upplifun af slysinu. „Ég man eftir þessu því leikurinn var sýndur í beinni og það var enginn sjónvarpsáhorfandi sem áttaði sig á því hvað var að gerast. Allt í einu byrja áhorfendur að koma inn á völlinn en maður vissi aldrei neitt.“ „Nú 27 árum seinna er réttlætið að koma í ljós en þetta er búið að liggja sem þungur baggi ekki bara á ensku knattspyrnunni heldur bara ensku þjóðinni.“ „Við kynntumst því þegar við áttum heima þarna úti hvað mikið var talað um þetta og reglulega kom þetta í blöðunum,“ sagði Arnar og Þorvaldur bætti við: „Pólitíkin blandast inn í þetta líka og menn að fela ýmsa hluti. En það er gott að það sé fallinn dómur og menn geta þá horft fram á veginn í þessu.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Dómur féll í Hillsborough-málinu í síðustu viku en þar vorur stuðningsmenn Liverpool sýknaðir af allri sakargift og lögreglan í South Yorkshire fékk algjöra falleinkunn. Þorvaldur Örlygsson gekk í raðir Nottingham Forest tímabilið eftir Hillsborough og var þar í kringum menn sem upplifðu þennan hræðilega atburð sem leikmenn inn á vlelinum. „Þetta var mjög áhrifamikið og enn þann dag í dag eru menn að klára að dæma í þessu máli. Þetta var mjög sorglegt og auðvitað eru miklar tilfinningar í kringum þetta, aðallega hjá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Þorvaldur í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gær. „Þetta hafði líka áhrif á leikmennina. Þeir vissu ekki hvað var að gerast þegar þeir voru kallaðir inn í klefa og vissu ekki hvað var að gerast. Þetta er hlutur sem menn gleyma ekki í bráð,“ sagði Þorvaldur en Arnar Gunnlaugsson lýsti sinni upplifun af slysinu. „Ég man eftir þessu því leikurinn var sýndur í beinni og það var enginn sjónvarpsáhorfandi sem áttaði sig á því hvað var að gerast. Allt í einu byrja áhorfendur að koma inn á völlinn en maður vissi aldrei neitt.“ „Nú 27 árum seinna er réttlætið að koma í ljós en þetta er búið að liggja sem þungur baggi ekki bara á ensku knattspyrnunni heldur bara ensku þjóðinni.“ „Við kynntumst því þegar við áttum heima þarna úti hvað mikið var talað um þetta og reglulega kom þetta í blöðunum,“ sagði Arnar og Þorvaldur bætti við: „Pólitíkin blandast inn í þetta líka og menn að fela ýmsa hluti. En það er gott að það sé fallinn dómur og menn geta þá horft fram á veginn í þessu.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45
Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37