Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. mars 2017 10:21 Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum verður leiddur fyrir dómara í dag þar sem ákæruvald lögreglu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn hefur nú sætt varðhaldi og einangrun í sex vikur, en einangrunarvist hans lauk síðastliðinn þriðjudag. Jón H.B Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki upplýsa um hvað farið verður fram á langt gæsluvarðhald, en staðfestir að málið verði tekið fyrir í dag. Maðurinn hefur í þrígang verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, en lögregla hefur einu sinni farið fram á fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, minnti á það í viðtali á Vísi í gær að skipverjinn væri saklaus uns sekt hans væri sönnuð. Mikilvægt væri að hafa það í huga og vísaði í stjórnarskrána varðandi þau mannréttindi. Sem fyrr segir lauk sex vikna einangrunarvist mannsins á þriðjudag en þá var hann fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Fréttablaðið greindi frá því að fangelsismálayfirvöld hafi ekki viljað taka áhættu með öryggi mannsins og því hafi hann verið færður á Hólmsheiði. Húsnæðið bjóði upp á deildarskiptingu og öðruvísi eftirlit. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum verður leiddur fyrir dómara í dag þar sem ákæruvald lögreglu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn hefur nú sætt varðhaldi og einangrun í sex vikur, en einangrunarvist hans lauk síðastliðinn þriðjudag. Jón H.B Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki upplýsa um hvað farið verður fram á langt gæsluvarðhald, en staðfestir að málið verði tekið fyrir í dag. Maðurinn hefur í þrígang verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, en lögregla hefur einu sinni farið fram á fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, minnti á það í viðtali á Vísi í gær að skipverjinn væri saklaus uns sekt hans væri sönnuð. Mikilvægt væri að hafa það í huga og vísaði í stjórnarskrána varðandi þau mannréttindi. Sem fyrr segir lauk sex vikna einangrunarvist mannsins á þriðjudag en þá var hann fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Fréttablaðið greindi frá því að fangelsismálayfirvöld hafi ekki viljað taka áhættu með öryggi mannsins og því hafi hann verið færður á Hólmsheiði. Húsnæðið bjóði upp á deildarskiptingu og öðruvísi eftirlit.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00
Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30