Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. mars 2017 10:21 Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum verður leiddur fyrir dómara í dag þar sem ákæruvald lögreglu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn hefur nú sætt varðhaldi og einangrun í sex vikur, en einangrunarvist hans lauk síðastliðinn þriðjudag. Jón H.B Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki upplýsa um hvað farið verður fram á langt gæsluvarðhald, en staðfestir að málið verði tekið fyrir í dag. Maðurinn hefur í þrígang verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, en lögregla hefur einu sinni farið fram á fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, minnti á það í viðtali á Vísi í gær að skipverjinn væri saklaus uns sekt hans væri sönnuð. Mikilvægt væri að hafa það í huga og vísaði í stjórnarskrána varðandi þau mannréttindi. Sem fyrr segir lauk sex vikna einangrunarvist mannsins á þriðjudag en þá var hann fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Fréttablaðið greindi frá því að fangelsismálayfirvöld hafi ekki viljað taka áhættu með öryggi mannsins og því hafi hann verið færður á Hólmsheiði. Húsnæðið bjóði upp á deildarskiptingu og öðruvísi eftirlit. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum verður leiddur fyrir dómara í dag þar sem ákæruvald lögreglu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn hefur nú sætt varðhaldi og einangrun í sex vikur, en einangrunarvist hans lauk síðastliðinn þriðjudag. Jón H.B Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki upplýsa um hvað farið verður fram á langt gæsluvarðhald, en staðfestir að málið verði tekið fyrir í dag. Maðurinn hefur í þrígang verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, en lögregla hefur einu sinni farið fram á fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, minnti á það í viðtali á Vísi í gær að skipverjinn væri saklaus uns sekt hans væri sönnuð. Mikilvægt væri að hafa það í huga og vísaði í stjórnarskrána varðandi þau mannréttindi. Sem fyrr segir lauk sex vikna einangrunarvist mannsins á þriðjudag en þá var hann fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Fréttablaðið greindi frá því að fangelsismálayfirvöld hafi ekki viljað taka áhættu með öryggi mannsins og því hafi hann verið færður á Hólmsheiði. Húsnæðið bjóði upp á deildarskiptingu og öðruvísi eftirlit.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00
Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30