Setjum upp sólgleraugun Ritstjórn skrifar 6. maí 2017 10:00 Glamour/Getty Nú er kominn tími til að setja upp sólgleraugu en andar tíunda áratugarins svífa yfir vötnum þegar kemur að straumum og stefnum í sólgleraugnatískunni þetta árið. Samkvæmt tískuspekúlöntum eiga þau núna að vera í minni kantinum, litlu kassóttu svörtu gleri eða með lituðu gleri. Gul, rauð eða bleik, helst með kringlóttu eða svokölluðu "aviator" lagi. Skemmtilegar nýjungar sem tilvalið er að prufa sig áfram með - hér er smá innblástur.Með sérstöku sniði frá Acne.Balenciaga.Gul frá Miu Miu.Bella Hadid er mikill aðdáandi tísku tíunda áratugarins og sést hér með sólgleraugu í þeim anda.Gul og hringlótt frá RayBan.Balenciaga.Með kassalaga sniði - og getum við fengið þessar gallabuxur líka? Glamour Tíska Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour
Nú er kominn tími til að setja upp sólgleraugu en andar tíunda áratugarins svífa yfir vötnum þegar kemur að straumum og stefnum í sólgleraugnatískunni þetta árið. Samkvæmt tískuspekúlöntum eiga þau núna að vera í minni kantinum, litlu kassóttu svörtu gleri eða með lituðu gleri. Gul, rauð eða bleik, helst með kringlóttu eða svokölluðu "aviator" lagi. Skemmtilegar nýjungar sem tilvalið er að prufa sig áfram með - hér er smá innblástur.Með sérstöku sniði frá Acne.Balenciaga.Gul frá Miu Miu.Bella Hadid er mikill aðdáandi tísku tíunda áratugarins og sést hér með sólgleraugu í þeim anda.Gul og hringlótt frá RayBan.Balenciaga.Með kassalaga sniði - og getum við fengið þessar gallabuxur líka?
Glamour Tíska Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour