Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2018 08:25 Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. Vísir Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur fengið grænt ljós frá sjúkraþjálfara sínum til þess að dansa í lokaþætti sjónvarpsþáttarins Allir geta dansað, sem sýndur verður í kvöld á Stöð 2. Ebba sneri sig á hné á föstudaginn og fór úr lið, svo um tíma leit út fyrir að hún gæti hugsanlega ekki dansað. Ebba slasaðist þegar hún æfði með dansfélaga sínum Javier Fernández Valiño. Læknir kippti hné Ebbu aftur á sinn stað með hjálp glaðlofts.Mynd/Stöð2„Næsta mál á dagskrá er þá að reyna að muna dansana tvo,“ skrifar Ebba á Facebook-síðu sína, en hún hefur þurft að liggja flöt vegna meiðslanna. „En aðalmálið er að hafa gaman, hafa sumir bent mér á ... ég þarf að muna það .. hafa minni áhyggjur af því hvað ég geri vitlaust eða ekki nógu vel og gleðjast yfir því að geta tekið þátt,“ segir Ebba jákvæð. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur fengið grænt ljós frá sjúkraþjálfara sínum til þess að dansa í lokaþætti sjónvarpsþáttarins Allir geta dansað, sem sýndur verður í kvöld á Stöð 2. Ebba sneri sig á hné á föstudaginn og fór úr lið, svo um tíma leit út fyrir að hún gæti hugsanlega ekki dansað. Ebba slasaðist þegar hún æfði með dansfélaga sínum Javier Fernández Valiño. Læknir kippti hné Ebbu aftur á sinn stað með hjálp glaðlofts.Mynd/Stöð2„Næsta mál á dagskrá er þá að reyna að muna dansana tvo,“ skrifar Ebba á Facebook-síðu sína, en hún hefur þurft að liggja flöt vegna meiðslanna. „En aðalmálið er að hafa gaman, hafa sumir bent mér á ... ég þarf að muna það .. hafa minni áhyggjur af því hvað ég geri vitlaust eða ekki nógu vel og gleðjast yfir því að geta tekið þátt,“ segir Ebba jákvæð.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00
Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00
Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30
Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45