Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2020 13:30 Bítlarnir frá Liverpool gáfu út sína fyrstu breiðskífu 1963. vísir/getty Burnley gerði góða ferð á Old Trafford og vann Manchester United, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fyrsti sigur Burnley á Old Trafford síðan 22. september 1962. Burnley vann þá 2-5 sigur. Denis Law skoraði fyrra mark United í leiknum en hann hafði gengið í raðir félagsins frá Torino þá um sumarið. Bobby Charlton var fjarri góðu gamni í leiknum og George Best, sá þriðji í þrenningunni frægu, hafði ekki enn leikið sinn fyrsta leik fyrir United. Í september 1962, þegar Burnley vann United á Old Trafford, höfðu Bítlarnir ekki enn gefið út sína fyrstu plötu. Fyrsta smáskífan, „Love Me Do“, kom út 5. október 1962 og fyrsta breiðskífan, Please, Please Me, 22. mars 1963. Fyrir leikinn í gær var United ósigrað í tíu deildarleikjum í röð gegn Burnley. Síðasta tapið kom á Turf Moor 19. ágúst 2009. Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu 17 mínúturnar í liði Burnley í þeim leik. Robbie Blake skoraði eina mark leiksins.United hefur nú tapað fleiri deildarleikjum en liðið hefur unnið frá því Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri þess til frambúðar í lok mars 2019. Enski boltinn Tengdar fréttir Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00 Burnley sótti sigur á Old Trafford Manchester United mistókst að minnka forskot Chelsea í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tók á móti Burnley. 22. janúar 2020 22:00 United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30 „Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Burnley gerði góða ferð á Old Trafford og vann Manchester United, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fyrsti sigur Burnley á Old Trafford síðan 22. september 1962. Burnley vann þá 2-5 sigur. Denis Law skoraði fyrra mark United í leiknum en hann hafði gengið í raðir félagsins frá Torino þá um sumarið. Bobby Charlton var fjarri góðu gamni í leiknum og George Best, sá þriðji í þrenningunni frægu, hafði ekki enn leikið sinn fyrsta leik fyrir United. Í september 1962, þegar Burnley vann United á Old Trafford, höfðu Bítlarnir ekki enn gefið út sína fyrstu plötu. Fyrsta smáskífan, „Love Me Do“, kom út 5. október 1962 og fyrsta breiðskífan, Please, Please Me, 22. mars 1963. Fyrir leikinn í gær var United ósigrað í tíu deildarleikjum í röð gegn Burnley. Síðasta tapið kom á Turf Moor 19. ágúst 2009. Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu 17 mínúturnar í liði Burnley í þeim leik. Robbie Blake skoraði eina mark leiksins.United hefur nú tapað fleiri deildarleikjum en liðið hefur unnið frá því Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri þess til frambúðar í lok mars 2019.
Enski boltinn Tengdar fréttir Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00 Burnley sótti sigur á Old Trafford Manchester United mistókst að minnka forskot Chelsea í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tók á móti Burnley. 22. janúar 2020 22:00 United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30 „Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00
Burnley sótti sigur á Old Trafford Manchester United mistókst að minnka forskot Chelsea í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tók á móti Burnley. 22. janúar 2020 22:00
United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30
„Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11