Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 11:45 Myndir/ Rakel Tómas Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice. Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice.
Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00