Frakkarnir sem ætla að vinna þriðja Ólympíugullið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 18:00 Claude Onesta, þjálfari franska handboltalandsliðsins, hefur valið þá 15 leikmenn sem fara til Ríó þar sem Frakkar reyna að vinna þriðja Ólympíugullið í röð. Frakkar unnu Íslendinga í úrslitaleiknum á ÓL í Peking 2008 og Svía í úrslitaleiknum í London fyrir fjórum árum. Stærsta fréttin er að William Accambray kemst ekki í liðið en hann hefur verið að koma til baka eftir hnémeiðsli. Onesta ætlar frekar að veðja á þá Timothey N'Guessan og Mathieu Grébille. Timothey N'Guessan er 23 ára og spilar með FC Barcelone frá og með komandi tímabili en var áður hjá Chambéry SH. Mathieu Grébille er 24 ára og spilar með Montpellier en Grébille var í sigurliði Frakka á EM 2014 og HM 2015. Claude Onesta valdi fjórtán leikmenn í hópinn sinn og svo einn til vara. Einn af þeim er hinn tvítugi línumaður Montpellier, Ludovic Fabregas. Reynsluboltarnir Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Michaël Guigou, Luc Abalo og Nikola Karabatic eru allir í hópnum en þeir hafa þegar unnið tvö gullverðlaun á Ólympíuleikum.Franska Ólympíuliðið í handbolta í ágúst 2016:Markmenn: Vincent Gérard (Montpellier), Thierry Omeyer (PSG)Vinstra horn: Michael Guigou (Montpellier), Kentin Mahe (Flensburg)Vinstri skyttur: Mathieu Grébille (Montpellier), Timothey N'Guessan (Barcelona)Leikstjórnendur: Nikola Karabatic (PSG), Daniel Narcisse (PSG)Hægri skyttur: Adrien Dipanda (St. Raphael), Valentin Porte (Montpellier)Hægra horn: Luc Abalo (PSG)Línumenn: Ludovic Fabregas (Montpellier), Luka Karabatic (PSG), Cédric Sorhaindo (Barcelona)Varamaður: Olivier Nyokas (Balingen) (vinstri skytta)@FRAHandball #selection #Rio2016 #RoadToRio pic.twitter.com/j27Z0ipqcv— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) July 13, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari franska handboltalandsliðsins, hefur valið þá 15 leikmenn sem fara til Ríó þar sem Frakkar reyna að vinna þriðja Ólympíugullið í röð. Frakkar unnu Íslendinga í úrslitaleiknum á ÓL í Peking 2008 og Svía í úrslitaleiknum í London fyrir fjórum árum. Stærsta fréttin er að William Accambray kemst ekki í liðið en hann hefur verið að koma til baka eftir hnémeiðsli. Onesta ætlar frekar að veðja á þá Timothey N'Guessan og Mathieu Grébille. Timothey N'Guessan er 23 ára og spilar með FC Barcelone frá og með komandi tímabili en var áður hjá Chambéry SH. Mathieu Grébille er 24 ára og spilar með Montpellier en Grébille var í sigurliði Frakka á EM 2014 og HM 2015. Claude Onesta valdi fjórtán leikmenn í hópinn sinn og svo einn til vara. Einn af þeim er hinn tvítugi línumaður Montpellier, Ludovic Fabregas. Reynsluboltarnir Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Michaël Guigou, Luc Abalo og Nikola Karabatic eru allir í hópnum en þeir hafa þegar unnið tvö gullverðlaun á Ólympíuleikum.Franska Ólympíuliðið í handbolta í ágúst 2016:Markmenn: Vincent Gérard (Montpellier), Thierry Omeyer (PSG)Vinstra horn: Michael Guigou (Montpellier), Kentin Mahe (Flensburg)Vinstri skyttur: Mathieu Grébille (Montpellier), Timothey N'Guessan (Barcelona)Leikstjórnendur: Nikola Karabatic (PSG), Daniel Narcisse (PSG)Hægri skyttur: Adrien Dipanda (St. Raphael), Valentin Porte (Montpellier)Hægra horn: Luc Abalo (PSG)Línumenn: Ludovic Fabregas (Montpellier), Luka Karabatic (PSG), Cédric Sorhaindo (Barcelona)Varamaður: Olivier Nyokas (Balingen) (vinstri skytta)@FRAHandball #selection #Rio2016 #RoadToRio pic.twitter.com/j27Z0ipqcv— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) July 13, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti