Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2016 14:43 Ein stærsta tölvuárás sem gerð hefur verið í sögu internetsins beindist að einum bloggara og vefsíðu hans. Sérhæfir hann sig í netöryggi og hefur að undanförnu flett ofan af aðilum sem framkvæma slíkar árásir. BBC greinir frá.Árásin var gerð á vefsíðu Brian Krebs og var hún svokölluð Distributed Denial of Service Attack (DDOS) sem er gerð með því stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Þegar mest lét var um 620 gígabitum á sekúndu, því sem nemur um 77 gígabætum, beint á vefsíðu Krebs. Krebs lýsir árásinni á nákvæman hátt á vefsíðu sinni sem merkilegt nokk þoldi álagið. Krebs og aðrir netöryggissérfræðingar hófu um leið aðgerðir til þess að verja síðuna svo hún myndi ekki detta niður. Segir Krebs að árásin hafi verið nærri tvöfalt umfangsmeiri en hann hafi áður séð. „Þetta var ein stærsta tölvuárás sem sést hefur á internetinu,“ skrifar Krebs. Netöryggisfyrirtækið Akamai segir að þeir sem gerðu árásina hafi nýtt sér veikleika í lykilorðum tækja sem tengd eru netinu á borð við netbeina og netmyndavéla. Þeir hafi svo stýrt þeim til þess að senda umferð í gríðarlegu magni inn á vefsíðu Krebs. Telur hann líklegt að árásin tengist grein sem hann skrifaði fyrr í mánuðinum þar sem hann nafngreindi tvo karlmenn sem framkvæmda DDOS árásir gegn greiðslu. Voru þeir báðir handteknir eftir að grein Krebs birtist á netinu en í upplýsingum sem fylgdi árásinni var kallað eftir því að öðrum þeirra yrði sleppt úr haldi. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ein stærsta tölvuárás sem gerð hefur verið í sögu internetsins beindist að einum bloggara og vefsíðu hans. Sérhæfir hann sig í netöryggi og hefur að undanförnu flett ofan af aðilum sem framkvæma slíkar árásir. BBC greinir frá.Árásin var gerð á vefsíðu Brian Krebs og var hún svokölluð Distributed Denial of Service Attack (DDOS) sem er gerð með því stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Þegar mest lét var um 620 gígabitum á sekúndu, því sem nemur um 77 gígabætum, beint á vefsíðu Krebs. Krebs lýsir árásinni á nákvæman hátt á vefsíðu sinni sem merkilegt nokk þoldi álagið. Krebs og aðrir netöryggissérfræðingar hófu um leið aðgerðir til þess að verja síðuna svo hún myndi ekki detta niður. Segir Krebs að árásin hafi verið nærri tvöfalt umfangsmeiri en hann hafi áður séð. „Þetta var ein stærsta tölvuárás sem sést hefur á internetinu,“ skrifar Krebs. Netöryggisfyrirtækið Akamai segir að þeir sem gerðu árásina hafi nýtt sér veikleika í lykilorðum tækja sem tengd eru netinu á borð við netbeina og netmyndavéla. Þeir hafi svo stýrt þeim til þess að senda umferð í gríðarlegu magni inn á vefsíðu Krebs. Telur hann líklegt að árásin tengist grein sem hann skrifaði fyrr í mánuðinum þar sem hann nafngreindi tvo karlmenn sem framkvæmda DDOS árásir gegn greiðslu. Voru þeir báðir handteknir eftir að grein Krebs birtist á netinu en í upplýsingum sem fylgdi árásinni var kallað eftir því að öðrum þeirra yrði sleppt úr haldi.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira