Hjálmar hefur töluvert að gera í samkomubanni Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2020 13:31 Hjálmar Örn hefur fengið fjölmörg verkefni í samkomubanninu. „Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. „Um leið og þetta skall á og um leið og allt stoppaði, öll giggin og árshátíðirnar þá hafði fyrirtæki strax samband við mig og spurði hvort hvítvínskonan gæti sent peppkveðju á starfsfólkið og ég var bara þvílíkt þakklátur. Svo rétt á eftir var bókað fjarquiz og svo er þetta bara búið að vinda upp á sig og það er bara búið að vera fínt að gera ef ég á að segja alveg eins og er.“ Hann segir að verkefnunum hafi vissulega fækkað en samt sem áður hefur hann eitthvað að gera. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og mér finnst gott að liggja í sófanum og horfa á sjónvarp. Nú er konan að vinna heima og börnin líka heima svo það er mjög lítið að gera fyrir mig annað en að sinna börnunum og vera góður við konuna.“ Í kvöld mun Hjálmar Örn sjá um Bingó á Facebook í beinni útsendingu eins og hann hefur einu sinni áður gert. „Það er hægt að finna allt um þetta á Ali-Bingó 2 á Facebook en það horfðu 50 þúsund manns síðast á þetta. Þegar mest var voru sjö þúsund manns að horfa í einu í beinni útsendingu.“ Hjálmar var tekinn í yfirheyrslu og þar komu fram nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Hjamma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppistand Samkomubann á Íslandi Brennslan Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. „Um leið og þetta skall á og um leið og allt stoppaði, öll giggin og árshátíðirnar þá hafði fyrirtæki strax samband við mig og spurði hvort hvítvínskonan gæti sent peppkveðju á starfsfólkið og ég var bara þvílíkt þakklátur. Svo rétt á eftir var bókað fjarquiz og svo er þetta bara búið að vinda upp á sig og það er bara búið að vera fínt að gera ef ég á að segja alveg eins og er.“ Hann segir að verkefnunum hafi vissulega fækkað en samt sem áður hefur hann eitthvað að gera. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og mér finnst gott að liggja í sófanum og horfa á sjónvarp. Nú er konan að vinna heima og börnin líka heima svo það er mjög lítið að gera fyrir mig annað en að sinna börnunum og vera góður við konuna.“ Í kvöld mun Hjálmar Örn sjá um Bingó á Facebook í beinni útsendingu eins og hann hefur einu sinni áður gert. „Það er hægt að finna allt um þetta á Ali-Bingó 2 á Facebook en það horfðu 50 þúsund manns síðast á þetta. Þegar mest var voru sjö þúsund manns að horfa í einu í beinni útsendingu.“ Hjálmar var tekinn í yfirheyrslu og þar komu fram nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Hjamma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppistand Samkomubann á Íslandi Brennslan Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira