Saka Ed Sheeran um lagastuld og vilja tvo milljarða frá honum Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2016 10:10 Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing sem var gefið út í flutningi Matt Cardle sem vann breska X-Factor árið 2010. Þeir hafa fengið lögmanninn Richard Busch með sér í lið sem sótti málið gegn Robin Thicke og Pharrell Williams vegna lagsins Blurred Lines. Var niðurstaða þess máls að Thicke og Williams þurftu að borga erfingjum Marvin Gaye milljónir dollara í bætur fyrir að hafa stolið úr lagi tónlistarmannsins sáluga Got To Give It Up. Í stefnu Harrington og Leonard gegn Sheeran segir að lag breska tónlistarmannsins, Photograph, sé of líkt laginu Amazing og þeirri útgáfu sem leit dagsins ljós í flutningi Matt Cardle. Vilja Harrington og Leonard meina að lögin tvö, Photograph og Amazing, deili 39 nótum sem eru alveg eins. „Líkindi orða, raddbeitingar, melódíu og takts eru greinileg merki þess að Photograph hermir eftir Amazing,“ segir í stefnunni sem hefur verið birt Sheeran. Samkvæmt vef Billboard hefur Sheeran þénað um 20 milljónir dollara, sem nemur um 2,4 milljörðum íslenskra króna, á laginu Photograph. Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan en líkindin eru hvað greinilegust í viðlögum þeirra: Tengdar fréttir Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16 Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00 Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06 Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Sjá meira
Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing sem var gefið út í flutningi Matt Cardle sem vann breska X-Factor árið 2010. Þeir hafa fengið lögmanninn Richard Busch með sér í lið sem sótti málið gegn Robin Thicke og Pharrell Williams vegna lagsins Blurred Lines. Var niðurstaða þess máls að Thicke og Williams þurftu að borga erfingjum Marvin Gaye milljónir dollara í bætur fyrir að hafa stolið úr lagi tónlistarmannsins sáluga Got To Give It Up. Í stefnu Harrington og Leonard gegn Sheeran segir að lag breska tónlistarmannsins, Photograph, sé of líkt laginu Amazing og þeirri útgáfu sem leit dagsins ljós í flutningi Matt Cardle. Vilja Harrington og Leonard meina að lögin tvö, Photograph og Amazing, deili 39 nótum sem eru alveg eins. „Líkindi orða, raddbeitingar, melódíu og takts eru greinileg merki þess að Photograph hermir eftir Amazing,“ segir í stefnunni sem hefur verið birt Sheeran. Samkvæmt vef Billboard hefur Sheeran þénað um 20 milljónir dollara, sem nemur um 2,4 milljörðum íslenskra króna, á laginu Photograph. Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan en líkindin eru hvað greinilegust í viðlögum þeirra:
Tengdar fréttir Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16 Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00 Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06 Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Sjá meira
Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27
Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16
Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00
Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06
Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58