Saka Ed Sheeran um lagastuld og vilja tvo milljarða frá honum Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2016 10:10 Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing sem var gefið út í flutningi Matt Cardle sem vann breska X-Factor árið 2010. Þeir hafa fengið lögmanninn Richard Busch með sér í lið sem sótti málið gegn Robin Thicke og Pharrell Williams vegna lagsins Blurred Lines. Var niðurstaða þess máls að Thicke og Williams þurftu að borga erfingjum Marvin Gaye milljónir dollara í bætur fyrir að hafa stolið úr lagi tónlistarmannsins sáluga Got To Give It Up. Í stefnu Harrington og Leonard gegn Sheeran segir að lag breska tónlistarmannsins, Photograph, sé of líkt laginu Amazing og þeirri útgáfu sem leit dagsins ljós í flutningi Matt Cardle. Vilja Harrington og Leonard meina að lögin tvö, Photograph og Amazing, deili 39 nótum sem eru alveg eins. „Líkindi orða, raddbeitingar, melódíu og takts eru greinileg merki þess að Photograph hermir eftir Amazing,“ segir í stefnunni sem hefur verið birt Sheeran. Samkvæmt vef Billboard hefur Sheeran þénað um 20 milljónir dollara, sem nemur um 2,4 milljörðum íslenskra króna, á laginu Photograph. Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan en líkindin eru hvað greinilegust í viðlögum þeirra: Tengdar fréttir Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16 Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00 Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06 Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing sem var gefið út í flutningi Matt Cardle sem vann breska X-Factor árið 2010. Þeir hafa fengið lögmanninn Richard Busch með sér í lið sem sótti málið gegn Robin Thicke og Pharrell Williams vegna lagsins Blurred Lines. Var niðurstaða þess máls að Thicke og Williams þurftu að borga erfingjum Marvin Gaye milljónir dollara í bætur fyrir að hafa stolið úr lagi tónlistarmannsins sáluga Got To Give It Up. Í stefnu Harrington og Leonard gegn Sheeran segir að lag breska tónlistarmannsins, Photograph, sé of líkt laginu Amazing og þeirri útgáfu sem leit dagsins ljós í flutningi Matt Cardle. Vilja Harrington og Leonard meina að lögin tvö, Photograph og Amazing, deili 39 nótum sem eru alveg eins. „Líkindi orða, raddbeitingar, melódíu og takts eru greinileg merki þess að Photograph hermir eftir Amazing,“ segir í stefnunni sem hefur verið birt Sheeran. Samkvæmt vef Billboard hefur Sheeran þénað um 20 milljónir dollara, sem nemur um 2,4 milljörðum íslenskra króna, á laginu Photograph. Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan en líkindin eru hvað greinilegust í viðlögum þeirra:
Tengdar fréttir Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16 Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00 Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06 Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27
Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16
Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00
Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06
Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58