Fjöldi látinna í Bandaríkjunum hefur tvöfaldast á þremur dögum Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2020 06:32 Donald Trump Bandaríkjaforseti ræddi við blaðamenn í gær. Getty Alls eru nú fjögur þúsund dauðsföll rakin til sjúkdómsins Covid-19 í Bandaríkjunum. Fjöldi látinna í landinu hefur tvöfaldast á síðustu þremur dögum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Johns Hopkins háskóla þá hafa nú 4.076 manns látist af völdum sjúkdómsins í Bandaríkjunum og telja staðfest kórónuveirusmit þar nú 189.510. Síðasta sólarhringinn voru skráð 865 dauðsföll sem rakin eru til veirunnar í landinu. Rúmlega 40 prósent af staðfestum smitum hafa greinst í ríkinu New York. Greint var frá því í gær að Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, hafi komið til borgarinnar í gær til að létta á sjúkrahúsum borgarinnar. Alls eru um þúsund sjúkrarúm um borð í skipinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði í gær við að „mjög sársaukafullar vikur“ kunni að vera framundan, en fulltrúar bandarískra heilbrigðisyfirvalda hafa spáð að allt að 200 þúsund Bandaríkjamenn kunni að láta lífið í faraldrinum. „Þetta snýst um líf og dauða,“ sagði forsetinn. Staðan annars staðar í heiminum Staðfestum smitum heldur áfram að fjölga á Indlandi þar sem unnið er hörðum höndum að smíði öndunarvéla til að geta brugðist við fjölgun alvarlegra tilfella. Alls hafa nú verið staðfest 1.400 smit í landinu og telja dauðsföll sem rakin eru til Covid-19 nú 123. Á heimsvísu hafa nú 860 þúsund kórónuveirusmit verið staðfest og stendur fjöldi dauðsfalla nú í rúmlega 42 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02 112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Alls eru nú fjögur þúsund dauðsföll rakin til sjúkdómsins Covid-19 í Bandaríkjunum. Fjöldi látinna í landinu hefur tvöfaldast á síðustu þremur dögum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Johns Hopkins háskóla þá hafa nú 4.076 manns látist af völdum sjúkdómsins í Bandaríkjunum og telja staðfest kórónuveirusmit þar nú 189.510. Síðasta sólarhringinn voru skráð 865 dauðsföll sem rakin eru til veirunnar í landinu. Rúmlega 40 prósent af staðfestum smitum hafa greinst í ríkinu New York. Greint var frá því í gær að Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, hafi komið til borgarinnar í gær til að létta á sjúkrahúsum borgarinnar. Alls eru um þúsund sjúkrarúm um borð í skipinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði í gær við að „mjög sársaukafullar vikur“ kunni að vera framundan, en fulltrúar bandarískra heilbrigðisyfirvalda hafa spáð að allt að 200 þúsund Bandaríkjamenn kunni að láta lífið í faraldrinum. „Þetta snýst um líf og dauða,“ sagði forsetinn. Staðan annars staðar í heiminum Staðfestum smitum heldur áfram að fjölga á Indlandi þar sem unnið er hörðum höndum að smíði öndunarvéla til að geta brugðist við fjölgun alvarlegra tilfella. Alls hafa nú verið staðfest 1.400 smit í landinu og telja dauðsföll sem rakin eru til Covid-19 nú 123. Á heimsvísu hafa nú 860 þúsund kórónuveirusmit verið staðfest og stendur fjöldi dauðsfalla nú í rúmlega 42 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02 112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02
112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45