Gaf dómara gult spjald | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 13:30 Brewster lyftir gula spjaldið. vísir/getty Rhian Brewster kom mikið við sögu þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Preston í ensku B-deildinni á laugardaginn. Brewster, sem er á láni hjá Swansea frá Liverpool, skoraði í leiknum og gaf dómaranum, Geoff Eltringham, einnig gula spjaldið. Eltringham missti spjaldið á grasið, Brewster var vel vakandi, tók það upp og brá á leik og gaf dómaranum gult. Brewster birti myndband af atvikinu á Twitter þar sem hann líkti sér við dómarann litríka, Mike Dean. @RhianBrewster9 https://t.co/hojq0LNZg2 pic.twitter.com/5KjRHpjt7W — Swansea City AFC (@SwansOfficial) February 2, 2020 Brewster fékk reyndar sjálfur gula spjaldið seinna í leiknum fyrir glannalega tæklingu. Frægt er þegar Paul Gascoigne gaf dómara gult í leik í skosku úrvalsdeildinni á sínum tíma. Sá dómari hafði ekki húmor fyrir uppátæki Gazza og gaf honum gult fyrir fíflalætin. Brewster hefur skorað tvö mörk fyrir Swansea síðan hann kom frá Liverpool. Enski boltinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
Rhian Brewster kom mikið við sögu þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Preston í ensku B-deildinni á laugardaginn. Brewster, sem er á láni hjá Swansea frá Liverpool, skoraði í leiknum og gaf dómaranum, Geoff Eltringham, einnig gula spjaldið. Eltringham missti spjaldið á grasið, Brewster var vel vakandi, tók það upp og brá á leik og gaf dómaranum gult. Brewster birti myndband af atvikinu á Twitter þar sem hann líkti sér við dómarann litríka, Mike Dean. @RhianBrewster9 https://t.co/hojq0LNZg2 pic.twitter.com/5KjRHpjt7W — Swansea City AFC (@SwansOfficial) February 2, 2020 Brewster fékk reyndar sjálfur gula spjaldið seinna í leiknum fyrir glannalega tæklingu. Frægt er þegar Paul Gascoigne gaf dómara gult í leik í skosku úrvalsdeildinni á sínum tíma. Sá dómari hafði ekki húmor fyrir uppátæki Gazza og gaf honum gult fyrir fíflalætin. Brewster hefur skorað tvö mörk fyrir Swansea síðan hann kom frá Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira