Tveir af hverjum þremur vilja að Hanna Birna hætti Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. ágúst 2014 07:00 Hanna Birna Kristjánsdóttir segir það ekki koma á óvart að andstæðingar ríkisstjórnarinnar vilji hana burt. Sextíu og sjö prósent þeirra sem afstöðu tóku telja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra eigi að segja af sér embættinu. 33 prósent telja að hún eigi ekki að segja af sér. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins. Séu svörin skoðuð í heild kemur fram að 53% aðspurðra telja að Hanna Birna ætti að segja af sér. 26% telja að hún eigi ekki að segja af sér en 21% voru óákveðnir í afstöðu sinni. Séu niðurstöður skoðaðar eftir stjórnmálaflokkum sést að 51% framsóknarmanna sem afstöðu taka vilja að hún segi af sér og 45% sjálfstæðismanna. 86% stuðningsmanna Bjartrar framtíðar vilja að hún segi af sér, 83% stuðningsmanna Samfylkingarinnar, 88% stuðningsmanna VG og 90% stuðningsmanna Pírata. „Það kemur ekkert á óvart að andstæðingar ríkisstjórnarinnar og Sjálfstæðisflokksins telji að ég eigi að gera eitthvað annað en að vera í póltík. Undanfarnir dagar hafa verið mjög erfiðir og umræðan óvægin og erfið og ég held að þetta endurspegli það,“ sagði Hanna Birna þegar niðurstöðurnar voru bornar undir hana í gærkvöldi. Spurt var: Finnst þér að Hanna Birna Kristjánsdóttir eigi að segja af sér embætti innanríkisráðherra? Svarmöguleikarnir voru Já, nei, óákveðinn og svara ekki. Hringt var í 1.056 manns þar til náðist í 650 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki miðvikudaginn 27. ágúst og fimmtudaginn 28. ágúst. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Sextíu og sjö prósent þeirra sem afstöðu tóku telja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra eigi að segja af sér embættinu. 33 prósent telja að hún eigi ekki að segja af sér. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins. Séu svörin skoðuð í heild kemur fram að 53% aðspurðra telja að Hanna Birna ætti að segja af sér. 26% telja að hún eigi ekki að segja af sér en 21% voru óákveðnir í afstöðu sinni. Séu niðurstöður skoðaðar eftir stjórnmálaflokkum sést að 51% framsóknarmanna sem afstöðu taka vilja að hún segi af sér og 45% sjálfstæðismanna. 86% stuðningsmanna Bjartrar framtíðar vilja að hún segi af sér, 83% stuðningsmanna Samfylkingarinnar, 88% stuðningsmanna VG og 90% stuðningsmanna Pírata. „Það kemur ekkert á óvart að andstæðingar ríkisstjórnarinnar og Sjálfstæðisflokksins telji að ég eigi að gera eitthvað annað en að vera í póltík. Undanfarnir dagar hafa verið mjög erfiðir og umræðan óvægin og erfið og ég held að þetta endurspegli það,“ sagði Hanna Birna þegar niðurstöðurnar voru bornar undir hana í gærkvöldi. Spurt var: Finnst þér að Hanna Birna Kristjánsdóttir eigi að segja af sér embætti innanríkisráðherra? Svarmöguleikarnir voru Já, nei, óákveðinn og svara ekki. Hringt var í 1.056 manns þar til náðist í 650 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki miðvikudaginn 27. ágúst og fimmtudaginn 28. ágúst. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira