Missouri höfðar mál gegn Kína Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2020 06:25 Óljóst er hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Getty Stjórnvöld í Missouri í Bandaríkjunum hafa ákveðið að höfða mál í Bandaríkjunum gegn Kína þar sem yfirvöld þar í landi eru sögð ekki hafa gert nægilega mikið til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dómsmálaráðherra Missouri segir að stjórnvöld í Kína hafi „logið að heiminum“ um hættuna sem hafi stafað af veirunni og hefur nú farið fram á skaðabættur vegna efnahagslegs tjóns og þjáninga. Eric Scmitt er dómsmálaráðherra Missouri. Í stefnunni segir að kínverskir embættismenn „beri ábyrgð á gríðarlega mörgum dauðsföllum, þjáningu og efnahagslegu tjóni“ um heim allan, þar með talið í Missouri. Dómsmálaráðherra Eric Schmitt, segir í yfirlýsingu að Kínverjar hafi logið til um þá hættu sem stafaði af veirunni og hve skæður sjúkdómurinn Covid-19 raunverulega er. Þá hafi þeir þaggað niður í þeim sem reynt hafi að greina frá sannleikanum og ekki gert nægilega mikið til að stöðva faraldurinn. Í frétt Guardian segir að ekki sé ljóst hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Bandarísk lög koma almennt í veg fyrir að hægt sé að höfða mál gegn öðru ríki, með fáeinum undantekningum þó. Lauren Gepford, talsmaður Demókrata í Missour, segir málið vera lið í kosningabaráttu Schmitt, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum síðar á þessu ári. Alls hafa tæplega sex þúsund kórónuveirusmit verið skráð í Missouri það sem af er, og eru skráð dauðsföll í ríkinu nú 215. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21 Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Stjórnvöld í Missouri í Bandaríkjunum hafa ákveðið að höfða mál í Bandaríkjunum gegn Kína þar sem yfirvöld þar í landi eru sögð ekki hafa gert nægilega mikið til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dómsmálaráðherra Missouri segir að stjórnvöld í Kína hafi „logið að heiminum“ um hættuna sem hafi stafað af veirunni og hefur nú farið fram á skaðabættur vegna efnahagslegs tjóns og þjáninga. Eric Scmitt er dómsmálaráðherra Missouri. Í stefnunni segir að kínverskir embættismenn „beri ábyrgð á gríðarlega mörgum dauðsföllum, þjáningu og efnahagslegu tjóni“ um heim allan, þar með talið í Missouri. Dómsmálaráðherra Eric Schmitt, segir í yfirlýsingu að Kínverjar hafi logið til um þá hættu sem stafaði af veirunni og hve skæður sjúkdómurinn Covid-19 raunverulega er. Þá hafi þeir þaggað niður í þeim sem reynt hafi að greina frá sannleikanum og ekki gert nægilega mikið til að stöðva faraldurinn. Í frétt Guardian segir að ekki sé ljóst hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Bandarísk lög koma almennt í veg fyrir að hægt sé að höfða mál gegn öðru ríki, með fáeinum undantekningum þó. Lauren Gepford, talsmaður Demókrata í Missour, segir málið vera lið í kosningabaráttu Schmitt, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum síðar á þessu ári. Alls hafa tæplega sex þúsund kórónuveirusmit verið skráð í Missouri það sem af er, og eru skráð dauðsföll í ríkinu nú 215.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21 Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21
Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42