Bond: Ný stikla úr Spectre Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 14:29 Bond, James Bond Vísir Aðdáendur James Bond geta svo sannarlega glaðst, því fyrsta "bakvið tjöldin" stilkan úr nýju myndinni um njósnarann, Spectre, er komin á netið. Um er að ræða eitt aðal hasaratriði myndarinnar sem tekið er upp í fjöllunum í Solden í Austurríki. Umhverfið í atriðinu er vægast sagt stórkostlegt og segir Dennis Gassner einn framleiðanda myndarinnar að takmarkið hafi verið að toppa Skyfall og þetta atriði gæfi nasaþefinn af því sem búast megi við í myndinni. Í hlutverki Bond er leikarinn Daniel Craig og með hlutverk bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndnni Skyfall. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre. 16. desember 2014 16:30 James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46 Nýja Bond-myndin heitir Spectre Aðdáendur hæstánægðir með nafnið sem vísar í eldri myndir um njósnarann. 4. desember 2014 11:08 Tilkynnt um Bond á morgun Tilkynnt verður í beinni útsendingu á morgun hver titill nýju James Bond-myndarinnar verður og hvaða leikarar fara með helstu hlutverkin. 3. desember 2014 10:30 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Níu lúxusbílum stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi, þar á meðal 5 Range Rover Sport. 10. desember 2014 11:19 Hristur, ekki hrærður James Bond pantar aftur uppáhaldsdrykkinn sinn. 17. desember 2014 12:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Aðdáendur James Bond geta svo sannarlega glaðst, því fyrsta "bakvið tjöldin" stilkan úr nýju myndinni um njósnarann, Spectre, er komin á netið. Um er að ræða eitt aðal hasaratriði myndarinnar sem tekið er upp í fjöllunum í Solden í Austurríki. Umhverfið í atriðinu er vægast sagt stórkostlegt og segir Dennis Gassner einn framleiðanda myndarinnar að takmarkið hafi verið að toppa Skyfall og þetta atriði gæfi nasaþefinn af því sem búast megi við í myndinni. Í hlutverki Bond er leikarinn Daniel Craig og með hlutverk bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndnni Skyfall. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre. 16. desember 2014 16:30 James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46 Nýja Bond-myndin heitir Spectre Aðdáendur hæstánægðir með nafnið sem vísar í eldri myndir um njósnarann. 4. desember 2014 11:08 Tilkynnt um Bond á morgun Tilkynnt verður í beinni útsendingu á morgun hver titill nýju James Bond-myndarinnar verður og hvaða leikarar fara með helstu hlutverkin. 3. desember 2014 10:30 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Níu lúxusbílum stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi, þar á meðal 5 Range Rover Sport. 10. desember 2014 11:19 Hristur, ekki hrærður James Bond pantar aftur uppáhaldsdrykkinn sinn. 17. desember 2014 12:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre. 16. desember 2014 16:30
James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46
Nýja Bond-myndin heitir Spectre Aðdáendur hæstánægðir með nafnið sem vísar í eldri myndir um njósnarann. 4. desember 2014 11:08
Tilkynnt um Bond á morgun Tilkynnt verður í beinni útsendingu á morgun hver titill nýju James Bond-myndarinnar verður og hvaða leikarar fara með helstu hlutverkin. 3. desember 2014 10:30
Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00
Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Níu lúxusbílum stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi, þar á meðal 5 Range Rover Sport. 10. desember 2014 11:19