„Þessi sameinaði kraftur í Hörpu er einstakur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2015 09:58 DJ Margeir mun þeyta skífum í hádeginu á föstudaginn. „Milljarður rís í Hörpu er eitt af skemmtilegustu DJ-giggum sem ég tek að mér. Það er sannur heiður að fá að leggja UN Women og þessu brýna og mikilvæga málefni lið,“ segir DJ Margeir sem ætlar að sjá til þess að þakið rifni af Hörpu á Milljarður rís í Hörpu, föstudaginn 13.febrúar kl.12. Milljarður rís er haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík og er haldinn í þriðja sinn hér á landi. „Stemningin er ólýsanleg og ólík öllum öðrum giggum sem ég tek þátt í. Þessi sameinaði kraftur sem myndast í Hörpu er einstakur og það er ólýsanleg fegurð að sjá fólk á öllum aldri af báðum kynjum sameina krafta sína og dansa af gleði,“ segir Margeir og bætir við; „Sónar Reykjavík vill hvorki leggja nafn sitt við aðra viðburði né pólitík af neinu tagi en þar sem þetta málefni, að dansa fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna, er einstaklega gott þá máttum við til með að slá til, líkt og við höfum gert undanfarin þrjú ár.“ Þess má geta að Sónar Reykjavík lánar Hörpu fyrir Milljarður rís. Byltingin fer fram um heim allan og með samtakamætti munum við láta til okkar taka. Milljarður kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. En fleiri konur deyja eða tapa heilsu vegna ofbeldis heldur en vegna krabbameins, umferðaslysa, HIV og malaríu ár hvert. Á síðasta ári kom saman einn milljarður manna í 207 löndum og dansaði gegn gegn kynbundnu ofbeldi. Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja og 3.000 manns fylktu liði á dansgólf landsins í Reykjavík, á Ísafirði, Seyðisfirði og Akureyri. Milljarður rís er einnig haldinn í samstarfi við Reykjavík Lunch Beat en þess má geta að Saga Garðarsdóttir verður kynnir í Hörpu. Byltingin fer einnig fram í Menntaskólanum Ísafirði, Félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði og í Hofi Akureyri. UN Women á Íslandi hvetur alla til að taka þátt í Milljarður rís föstudaginn 13. febrúar stundvíslega kl.12 og dansa í hádeginu fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna. Hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörið stendur yfir en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Kassamerkið # fyrir viðburðinn er #milljardurris15 Sónar Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
„Milljarður rís í Hörpu er eitt af skemmtilegustu DJ-giggum sem ég tek að mér. Það er sannur heiður að fá að leggja UN Women og þessu brýna og mikilvæga málefni lið,“ segir DJ Margeir sem ætlar að sjá til þess að þakið rifni af Hörpu á Milljarður rís í Hörpu, föstudaginn 13.febrúar kl.12. Milljarður rís er haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík og er haldinn í þriðja sinn hér á landi. „Stemningin er ólýsanleg og ólík öllum öðrum giggum sem ég tek þátt í. Þessi sameinaði kraftur sem myndast í Hörpu er einstakur og það er ólýsanleg fegurð að sjá fólk á öllum aldri af báðum kynjum sameina krafta sína og dansa af gleði,“ segir Margeir og bætir við; „Sónar Reykjavík vill hvorki leggja nafn sitt við aðra viðburði né pólitík af neinu tagi en þar sem þetta málefni, að dansa fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna, er einstaklega gott þá máttum við til með að slá til, líkt og við höfum gert undanfarin þrjú ár.“ Þess má geta að Sónar Reykjavík lánar Hörpu fyrir Milljarður rís. Byltingin fer fram um heim allan og með samtakamætti munum við láta til okkar taka. Milljarður kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. En fleiri konur deyja eða tapa heilsu vegna ofbeldis heldur en vegna krabbameins, umferðaslysa, HIV og malaríu ár hvert. Á síðasta ári kom saman einn milljarður manna í 207 löndum og dansaði gegn gegn kynbundnu ofbeldi. Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja og 3.000 manns fylktu liði á dansgólf landsins í Reykjavík, á Ísafirði, Seyðisfirði og Akureyri. Milljarður rís er einnig haldinn í samstarfi við Reykjavík Lunch Beat en þess má geta að Saga Garðarsdóttir verður kynnir í Hörpu. Byltingin fer einnig fram í Menntaskólanum Ísafirði, Félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði og í Hofi Akureyri. UN Women á Íslandi hvetur alla til að taka þátt í Milljarður rís föstudaginn 13. febrúar stundvíslega kl.12 og dansa í hádeginu fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna. Hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörið stendur yfir en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Kassamerkið # fyrir viðburðinn er #milljardurris15
Sónar Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira