Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson voru lengi vel með þættina Messan á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um enska boltann.
Tónlistamaðurinn Friðrik Dór Jónsson og hélt á sínum tíma úti spjallþætti sem bar heitið Þriðjudagskvöld og voru þættirnir á dagskrá á Stöð 3.
Þar fékk hann ávallt viðmælendur í spjall og úr varð gott mikil skemmtun. Í apríl árið 2014 mættu Hjörvar og Gummi í settið og ræddu um demanta, sólbaðsstofur og vídeóleigur. Nokkuð spaugilegt og gaman að rifja upp á síðasta degi vetrar.