Stefni á að bæta mig í úrslitahlaupinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 11:00 Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02
Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47
Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19
Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29