Eldri iPod notendur missa úr slag 15. maí 2007 08:00 Ekki hefur mikið reynt á áhrif iPodspilara á gangráða þar sem fæstir einstaklingar með gangráð nota slíkar tækninýjungar. Nýleg rannsókn leiðir í ljós að iPod-spilarar geta haft truflandi áhrif á gangráða. Hundrað einstaklingar með gangráða og meðalaldurinn 77 ár tóku þátt í tilraun á áhrifum iPodspilara á gangráða sem fram fór í Stofnun hjarta- og æðasjúkdóma í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að í um helmingi tilfella varð vart við raftruflanir í starfsemi gangráðsins þegar iPod var haldið um fimm sentimetrum frá brjósti einstaklings með gangráð í um fimm til tíu sekúndur. Í sumum tilfellum olli iPod truflunum í allt að 45 sm fjarlægð og í einu tilfelli hætti gangráðurinn alveg að virka. Tilraun sem þessi hefur ekki verið gerð áður, aðallega þar sem ekki hefur þótt þörf á því að fæstir einstaklingar með gangráð eiga iPod. Hins vegar var árið 1997 gerð slík tilraun með GSM-síma. Þar kom í ljós að farsímar geta valdið tímabundnum truflunum á gangráðum og jafnvel ollið óreglulegum hjartslætti. Með bættri tækni í gangráðum er notendum þeirra þó tjáð af farsímaframleiðendum að GSM-símar séu hættulausir en varast eigi að geyma símann í skyrtuvasa eða beint yfir gangráðnum. Hvort það sama eigi við um iPod-spilara verður tíminn og fleiri rannsóknir að leiða í ljós. Tækni Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýleg rannsókn leiðir í ljós að iPod-spilarar geta haft truflandi áhrif á gangráða. Hundrað einstaklingar með gangráða og meðalaldurinn 77 ár tóku þátt í tilraun á áhrifum iPodspilara á gangráða sem fram fór í Stofnun hjarta- og æðasjúkdóma í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að í um helmingi tilfella varð vart við raftruflanir í starfsemi gangráðsins þegar iPod var haldið um fimm sentimetrum frá brjósti einstaklings með gangráð í um fimm til tíu sekúndur. Í sumum tilfellum olli iPod truflunum í allt að 45 sm fjarlægð og í einu tilfelli hætti gangráðurinn alveg að virka. Tilraun sem þessi hefur ekki verið gerð áður, aðallega þar sem ekki hefur þótt þörf á því að fæstir einstaklingar með gangráð eiga iPod. Hins vegar var árið 1997 gerð slík tilraun með GSM-síma. Þar kom í ljós að farsímar geta valdið tímabundnum truflunum á gangráðum og jafnvel ollið óreglulegum hjartslætti. Með bættri tækni í gangráðum er notendum þeirra þó tjáð af farsímaframleiðendum að GSM-símar séu hættulausir en varast eigi að geyma símann í skyrtuvasa eða beint yfir gangráðnum. Hvort það sama eigi við um iPod-spilara verður tíminn og fleiri rannsóknir að leiða í ljós.
Tækni Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira