Vinna að leiðbeiningum fyrir tjaldstæði í sumar Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2020 16:38 Tjaldstæðið í Hallormsstað. Gæta þarf að sóttvörnum á opinberum stöðum vegna kórónuveirunnar í sumar. Vísir/Vilhelm Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði að gæta þyrfti sérstaklega að sóttvörnum á opinberum stöðum í sumar á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. „Við þurfum að njóta náttúru og útiveru en einnig gæta að einföldum reglum,“ sagði Víðir á fundinum. Þannig minnti hann fólk á að gæta tveggja metra nándarreglu þegar það væri úti að ganga eða hreyfa sig. Varðandi viðburði eins og brúðkaup í sumar ráðlagði Víði fólki að skipuleggja þá með fleira en eina áætlun í huga. Gera þyrfti ráð fyrir að hægt væri að virða tveggja metra regluna í sumar hvort sem það yrði algild regla í sumar eða ekki. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði margar fyrirspurnir nú berast varðandi hópamyndanir í sumar. Engar endanlegar ákvarðanir hafi verið teknar um hvað tekur við af fimmtíu manna samkomubanni sem tekur gildi 4. maí og gildi til 1. júní. Í minnisblaði sem hann hefði sent heilbrigðisráðherra hefði hann lagt til að hundrað manna samkomubann tæki mögulega við. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, (t.v.) og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundinum í dag.Vísir/Vilhelm Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði að gæta þyrfti sérstaklega að sóttvörnum á opinberum stöðum í sumar á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. „Við þurfum að njóta náttúru og útiveru en einnig gæta að einföldum reglum,“ sagði Víðir á fundinum. Þannig minnti hann fólk á að gæta tveggja metra nándarreglu þegar það væri úti að ganga eða hreyfa sig. Varðandi viðburði eins og brúðkaup í sumar ráðlagði Víði fólki að skipuleggja þá með fleira en eina áætlun í huga. Gera þyrfti ráð fyrir að hægt væri að virða tveggja metra regluna í sumar hvort sem það yrði algild regla í sumar eða ekki. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði margar fyrirspurnir nú berast varðandi hópamyndanir í sumar. Engar endanlegar ákvarðanir hafi verið teknar um hvað tekur við af fimmtíu manna samkomubanni sem tekur gildi 4. maí og gildi til 1. júní. Í minnisblaði sem hann hefði sent heilbrigðisráðherra hefði hann lagt til að hundrað manna samkomubann tæki mögulega við. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, (t.v.) og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundinum í dag.Vísir/Vilhelm
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48