QuizUp er orðinn samfélagsmiðill Ingvar Haraldsson og Jóhann Óli Eiðsson skrifa 21. maí 2015 13:03 Plain Vanilla sendi í dag frá sér uppfærslu á leiknum QuizUp. Uppfærslunnar hefur verið beðið í talsverðan tíma enda boðaði hún talsverðar breytingar á leiknum sem nú er orðinn bæði spurningaleikur og samfélagsmiðill. Leikurinn kom upphaflega á markað í lok árs 2013 og skaust honum hratt upp á stjörnuhimininn. Notendur leiksins eru nú um 33 milljónir og fjölgar á degi hverjum. Um sjö milljónir leikja eru spilaðir daglega og meðalnotandinn ver tæplega hálftíma á dag í leiknum.Í viðtali við Harmageddon fyrir áramót sagði Þorsteinn Friðriksson, forstjóri og stofnandi Plain Vanilla, að fyrirtækinu hefðu borist bréf og skeyti þar sem fólk utan úr heimi þakkaði fyrirtækinu fyrir leikinn þar sem það hefði kynnst góðum vinum eða jafnvel maka sínum gegnum leikinn.Hér má sjá notanda samfélagsmiðilsins furða sig á hinu nýja umhverfi QuizUp.mynd/quizupNýja uppfærslan ætti að gera slíkt auðveldara þar sem leiknum svipar nú mun meira til samskiptaforrits. Þú getur séð hverju aðrir leikmenn hafa áhuga á, hvernig þeim vegnar og hvað þeir hafa að segja um hin ýmsu málefni. Þar getur þú síðan skilið eftir ummæli eða líkað við hluti að vild. Þú getur bæði fylgst með fólki og flokkum sem þú hefur áhuga á að spila. Þannig geturðu bæði séð stöðuuppfærslur hjá fólki almennt sem og hluti sem það skilur eftir sig á hinum ýmsu flokkum sem í boði eru.Hægt að spila Quizup í gegnum vafra Önnur nýjung er að nú er hægt að spila QuizUp í gegnum vafra en ekki aðeins í gegnum snjalltæki. Það er hægt að gera með því að fara á QuizUp.com og skrá sig inn á sinn notanda með lykilorði eða í gegnum Facebook. Hér að neðan má sjá viðtal sem vefurinn TechCrunch tók við Þorstein Friðriksson um nýju uppfærsluna. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Plain Vanilla sendi í dag frá sér uppfærslu á leiknum QuizUp. Uppfærslunnar hefur verið beðið í talsverðan tíma enda boðaði hún talsverðar breytingar á leiknum sem nú er orðinn bæði spurningaleikur og samfélagsmiðill. Leikurinn kom upphaflega á markað í lok árs 2013 og skaust honum hratt upp á stjörnuhimininn. Notendur leiksins eru nú um 33 milljónir og fjölgar á degi hverjum. Um sjö milljónir leikja eru spilaðir daglega og meðalnotandinn ver tæplega hálftíma á dag í leiknum.Í viðtali við Harmageddon fyrir áramót sagði Þorsteinn Friðriksson, forstjóri og stofnandi Plain Vanilla, að fyrirtækinu hefðu borist bréf og skeyti þar sem fólk utan úr heimi þakkaði fyrirtækinu fyrir leikinn þar sem það hefði kynnst góðum vinum eða jafnvel maka sínum gegnum leikinn.Hér má sjá notanda samfélagsmiðilsins furða sig á hinu nýja umhverfi QuizUp.mynd/quizupNýja uppfærslan ætti að gera slíkt auðveldara þar sem leiknum svipar nú mun meira til samskiptaforrits. Þú getur séð hverju aðrir leikmenn hafa áhuga á, hvernig þeim vegnar og hvað þeir hafa að segja um hin ýmsu málefni. Þar getur þú síðan skilið eftir ummæli eða líkað við hluti að vild. Þú getur bæði fylgst með fólki og flokkum sem þú hefur áhuga á að spila. Þannig geturðu bæði séð stöðuuppfærslur hjá fólki almennt sem og hluti sem það skilur eftir sig á hinum ýmsu flokkum sem í boði eru.Hægt að spila Quizup í gegnum vafra Önnur nýjung er að nú er hægt að spila QuizUp í gegnum vafra en ekki aðeins í gegnum snjalltæki. Það er hægt að gera með því að fara á QuizUp.com og skrá sig inn á sinn notanda með lykilorði eða í gegnum Facebook. Hér að neðan má sjá viðtal sem vefurinn TechCrunch tók við Þorstein Friðriksson um nýju uppfærsluna.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira