QuizUp er orðinn samfélagsmiðill Ingvar Haraldsson og Jóhann Óli Eiðsson skrifa 21. maí 2015 13:03 Plain Vanilla sendi í dag frá sér uppfærslu á leiknum QuizUp. Uppfærslunnar hefur verið beðið í talsverðan tíma enda boðaði hún talsverðar breytingar á leiknum sem nú er orðinn bæði spurningaleikur og samfélagsmiðill. Leikurinn kom upphaflega á markað í lok árs 2013 og skaust honum hratt upp á stjörnuhimininn. Notendur leiksins eru nú um 33 milljónir og fjölgar á degi hverjum. Um sjö milljónir leikja eru spilaðir daglega og meðalnotandinn ver tæplega hálftíma á dag í leiknum.Í viðtali við Harmageddon fyrir áramót sagði Þorsteinn Friðriksson, forstjóri og stofnandi Plain Vanilla, að fyrirtækinu hefðu borist bréf og skeyti þar sem fólk utan úr heimi þakkaði fyrirtækinu fyrir leikinn þar sem það hefði kynnst góðum vinum eða jafnvel maka sínum gegnum leikinn.Hér má sjá notanda samfélagsmiðilsins furða sig á hinu nýja umhverfi QuizUp.mynd/quizupNýja uppfærslan ætti að gera slíkt auðveldara þar sem leiknum svipar nú mun meira til samskiptaforrits. Þú getur séð hverju aðrir leikmenn hafa áhuga á, hvernig þeim vegnar og hvað þeir hafa að segja um hin ýmsu málefni. Þar getur þú síðan skilið eftir ummæli eða líkað við hluti að vild. Þú getur bæði fylgst með fólki og flokkum sem þú hefur áhuga á að spila. Þannig geturðu bæði séð stöðuuppfærslur hjá fólki almennt sem og hluti sem það skilur eftir sig á hinum ýmsu flokkum sem í boði eru.Hægt að spila Quizup í gegnum vafra Önnur nýjung er að nú er hægt að spila QuizUp í gegnum vafra en ekki aðeins í gegnum snjalltæki. Það er hægt að gera með því að fara á QuizUp.com og skrá sig inn á sinn notanda með lykilorði eða í gegnum Facebook. Hér að neðan má sjá viðtal sem vefurinn TechCrunch tók við Þorstein Friðriksson um nýju uppfærsluna. Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Plain Vanilla sendi í dag frá sér uppfærslu á leiknum QuizUp. Uppfærslunnar hefur verið beðið í talsverðan tíma enda boðaði hún talsverðar breytingar á leiknum sem nú er orðinn bæði spurningaleikur og samfélagsmiðill. Leikurinn kom upphaflega á markað í lok árs 2013 og skaust honum hratt upp á stjörnuhimininn. Notendur leiksins eru nú um 33 milljónir og fjölgar á degi hverjum. Um sjö milljónir leikja eru spilaðir daglega og meðalnotandinn ver tæplega hálftíma á dag í leiknum.Í viðtali við Harmageddon fyrir áramót sagði Þorsteinn Friðriksson, forstjóri og stofnandi Plain Vanilla, að fyrirtækinu hefðu borist bréf og skeyti þar sem fólk utan úr heimi þakkaði fyrirtækinu fyrir leikinn þar sem það hefði kynnst góðum vinum eða jafnvel maka sínum gegnum leikinn.Hér má sjá notanda samfélagsmiðilsins furða sig á hinu nýja umhverfi QuizUp.mynd/quizupNýja uppfærslan ætti að gera slíkt auðveldara þar sem leiknum svipar nú mun meira til samskiptaforrits. Þú getur séð hverju aðrir leikmenn hafa áhuga á, hvernig þeim vegnar og hvað þeir hafa að segja um hin ýmsu málefni. Þar getur þú síðan skilið eftir ummæli eða líkað við hluti að vild. Þú getur bæði fylgst með fólki og flokkum sem þú hefur áhuga á að spila. Þannig geturðu bæði séð stöðuuppfærslur hjá fólki almennt sem og hluti sem það skilur eftir sig á hinum ýmsu flokkum sem í boði eru.Hægt að spila Quizup í gegnum vafra Önnur nýjung er að nú er hægt að spila QuizUp í gegnum vafra en ekki aðeins í gegnum snjalltæki. Það er hægt að gera með því að fara á QuizUp.com og skrá sig inn á sinn notanda með lykilorði eða í gegnum Facebook. Hér að neðan má sjá viðtal sem vefurinn TechCrunch tók við Þorstein Friðriksson um nýju uppfærsluna.
Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira