Hættu að vinna! Anna Claessen skrifar 22. apríl 2020 20:33 Hvað þarf fyrir vinnufikill að hætta að vinna? Hvað mun hægja á honum? Alheimurinn: Ég veit, setjum á faraldur. Sjáum hvort það hægji á honum. Vinnualkinn: haha! góð tilraun! Ég er með internet. Ég ætla áfram að vera dugleg/ur. Vinn bara heima í tölvunni 24/7Alheimurinn: Ertu ekki þreyttur? Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því. Held bara áfram. Alheimurinn: Hvernig líður þér í líkamanum? En andlega? Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því Alheimurinn: En í hversu langan tíma?Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því. Ú næsta verkefni Alheimurinn: Hvað ertu að flýja? Vinnualkinn: Neibb, fer ekki þangað. Alheimurinn: Hversu lengi ætlarðu að flýja þetta? Vinnualkinn: Eins lengi og ég hef orku tilAlheimurinn tekur minnið, orkuna og löngunina. HALLÓ KULNUN! Alheimurinn: Ertu tilbúin núna? Hefurðu núna tíma til að hvílast og slaka á?Vinnualkinn: Hef ég eitthvað val?Corona tíminn eins og kulnun er tilvalið tækifæri að líta á lífið sem þú lifir. Er lífið þitt að byggja þig upp eða brjóta þig niður?Ertu með orku eða ertu þreytt/ur?Hvernig er lífið öðruvísi núna á Corona vs venjulega? Hvað er gott? slæmt?Hverju viltu halda?Þann 4.maí munu margir byrja rólega á sínu eðlilega lífi. Nú er smá tími til að líta í eigin barm og sjá hvað er að virka.Þitt er valiðHvernig er þitt líf? Hvað er gott/slæmt?Hvað vantar þig? Hvað viltu taka frá Corona faraldrinum?Þegar ég segi HÆTTU AÐ VINNA, þá meina ég hættu að flýja! Staldraðu við og taktu eftir því sem er að gerast. Blikkaðu og þú missir af því. Heill faraldur af lærdómi og þú misstir af því! Hvað fékkst þú á Corona tímunum? Kannski hvíldina sem þú þurftir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Okkar plan virkar - þetta er allt að koma! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Dagur mannréttinda barna 20. nóvember Salvör Nordal skrifar Skoðun Tillaga í sjókvíaeldismálum Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Sjá meira
Hvað þarf fyrir vinnufikill að hætta að vinna? Hvað mun hægja á honum? Alheimurinn: Ég veit, setjum á faraldur. Sjáum hvort það hægji á honum. Vinnualkinn: haha! góð tilraun! Ég er með internet. Ég ætla áfram að vera dugleg/ur. Vinn bara heima í tölvunni 24/7Alheimurinn: Ertu ekki þreyttur? Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því. Held bara áfram. Alheimurinn: Hvernig líður þér í líkamanum? En andlega? Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því Alheimurinn: En í hversu langan tíma?Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því. Ú næsta verkefni Alheimurinn: Hvað ertu að flýja? Vinnualkinn: Neibb, fer ekki þangað. Alheimurinn: Hversu lengi ætlarðu að flýja þetta? Vinnualkinn: Eins lengi og ég hef orku tilAlheimurinn tekur minnið, orkuna og löngunina. HALLÓ KULNUN! Alheimurinn: Ertu tilbúin núna? Hefurðu núna tíma til að hvílast og slaka á?Vinnualkinn: Hef ég eitthvað val?Corona tíminn eins og kulnun er tilvalið tækifæri að líta á lífið sem þú lifir. Er lífið þitt að byggja þig upp eða brjóta þig niður?Ertu með orku eða ertu þreytt/ur?Hvernig er lífið öðruvísi núna á Corona vs venjulega? Hvað er gott? slæmt?Hverju viltu halda?Þann 4.maí munu margir byrja rólega á sínu eðlilega lífi. Nú er smá tími til að líta í eigin barm og sjá hvað er að virka.Þitt er valiðHvernig er þitt líf? Hvað er gott/slæmt?Hvað vantar þig? Hvað viltu taka frá Corona faraldrinum?Þegar ég segi HÆTTU AÐ VINNA, þá meina ég hættu að flýja! Staldraðu við og taktu eftir því sem er að gerast. Blikkaðu og þú missir af því. Heill faraldur af lærdómi og þú misstir af því! Hvað fékkst þú á Corona tímunum? Kannski hvíldina sem þú þurftir
Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar