Van Gaal: Auðvelt að segja svona eftir að hafa tapað Elvar Geir Magnússon skrifar 7. apríl 2010 22:35 Arjen Robben fagnar eftir að hafa skotið FC Bayern áfram. Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. „Ég hélt að England væri þekkt fyrir sanngirni. Ég hef verið spurður út í ummæli sem ég skilgreini ekki sem heiðarleg," sagði Van Gaal. Ferguson sagði eftir leik að leikmenn FC Bayern hefðu náð að veiða Rafael af velli með rautt spjald. „Ég er ekki sammála skoðun Sir Alex. Að hafa stjórn á sér er hluti af því að vera atvinnumaður í fótbolta. Allir leikmenn verða að þekkja starf sitt," sagði Van Gaal. „Ef þú færð gult spjald þýðir það að þú færð rautt ef þú færð annað gult. Allir leikmenn ættu að vita það og brotið hjá Rafael verðskuldaði gult. Það var hann sem braut af sér, ekki við." „Varðandi ummælin um að United hefði alltaf unnið með fullskipað lið þá munum við aldrei komast að því. Ég veit það ekki og ekki heldur Sir Alex vegna þess að leikurinn verður ekki spilaður aftur. Það er auðvelt að segja svona hluti eftir að hafa tapað." Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. „Ég hélt að England væri þekkt fyrir sanngirni. Ég hef verið spurður út í ummæli sem ég skilgreini ekki sem heiðarleg," sagði Van Gaal. Ferguson sagði eftir leik að leikmenn FC Bayern hefðu náð að veiða Rafael af velli með rautt spjald. „Ég er ekki sammála skoðun Sir Alex. Að hafa stjórn á sér er hluti af því að vera atvinnumaður í fótbolta. Allir leikmenn verða að þekkja starf sitt," sagði Van Gaal. „Ef þú færð gult spjald þýðir það að þú færð rautt ef þú færð annað gult. Allir leikmenn ættu að vita það og brotið hjá Rafael verðskuldaði gult. Það var hann sem braut af sér, ekki við." „Varðandi ummælin um að United hefði alltaf unnið með fullskipað lið þá munum við aldrei komast að því. Ég veit það ekki og ekki heldur Sir Alex vegna þess að leikurinn verður ekki spilaður aftur. Það er auðvelt að segja svona hluti eftir að hafa tapað."
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira