365 fær ekki að fara með tveggja milljóna orlofsdeilu fyrir Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2020 09:58 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir er eigandi 365 hf. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem hætti störfum fyrir fjórum árum. Hæstiréttur telur málið ekki hafa verulega almennt gildi umfram dómsúrlausnir sem áður hafa gengið um sambærileg efni. Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála, hætti störfum hjá 365 í lok mars 2016. Hún var með sex mánaða uppsagnarfrest og hafði við uppsögnina áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt. Ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort dagarnir þrjátíu væru hluti af sex mánaða uppsagnarfresti eða ekki. Neitaði 365 að greiða Petreu orlofið. Fór málið fyrir héraðsdóm og svo Landsrétt. Í báðum tilfellum féll dómurinn Petreu í vil og var 365 dæmt til að greiða Petreu rúmar 2,2 milljónir króna auk dráttarvaxta. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að ekki verði séð að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til eins og lögmaður 365 hf hélt fram. Var beiðninni því hafnað. 365 hf átti um árabil Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjuna og fleiri miðla. Stærstur hluti var seldur til Sýnar árið 2017 nema Fréttablaðið sem Ingibjörg Pálmadóttir, forstjóri og eigandi 365 hf, seldi í fyrra. Dómsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir 365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56 Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem hætti störfum fyrir fjórum árum. Hæstiréttur telur málið ekki hafa verulega almennt gildi umfram dómsúrlausnir sem áður hafa gengið um sambærileg efni. Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála, hætti störfum hjá 365 í lok mars 2016. Hún var með sex mánaða uppsagnarfrest og hafði við uppsögnina áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt. Ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort dagarnir þrjátíu væru hluti af sex mánaða uppsagnarfresti eða ekki. Neitaði 365 að greiða Petreu orlofið. Fór málið fyrir héraðsdóm og svo Landsrétt. Í báðum tilfellum féll dómurinn Petreu í vil og var 365 dæmt til að greiða Petreu rúmar 2,2 milljónir króna auk dráttarvaxta. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að ekki verði séð að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til eins og lögmaður 365 hf hélt fram. Var beiðninni því hafnað. 365 hf átti um árabil Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjuna og fleiri miðla. Stærstur hluti var seldur til Sýnar árið 2017 nema Fréttablaðið sem Ingibjörg Pálmadóttir, forstjóri og eigandi 365 hf, seldi í fyrra.
Dómsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir 365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56 Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Sjá meira
365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56
Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29