Erlent

Norður-Kórea heimilar eftirlit með afvopnun

Yfirvöld í Norður-Kóreu tilkynntu í morgun að þau myndu leyfa eftirlitsaðilum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að fylgjast með þegar slökkt verður á aðalkjarnaofni þeirra. Nefnd frá stofnuninni er þegar komin til landsins og hefur verið í viðræðum við þarlend stjórnvöld. Stofnuninni var úthýst frá Norður-Kóreu árið 2002 þegar landið hóf vinnu við kjarnorkuáætlun sína.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×