KSÍ hefur tekið saman lista yfir þá sem byrja sumarið í banni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 16:15 Guðmann Þórisson í KA byrjar Pepsi-deildina 2018 í tveggja leikja banni. mynd/ka Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast á ný eftir sjö mánaða frí og það eru örugglega ekki allir alveg með það á hreinu hvort þeir eigi eftir að taka út leikbann eða ekki. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2018. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni og vekur sérstakli athygli á því að gefnir eru út tveir listar, annars vegar fyrir Íslandsmót og Meistarakeppni KSÍ og hinsvegar fyrir bikarkeppni KSÍ. Það er gert samkvæmt reglugerðarbreytingu frá mars 2015 um að áminningar og brottvísanir skulu meðhöndlaðar sérstaklega í Íslandsmóti annars vegar og bikarkeppni KSÍ hins vegar. Pepsi-deildarleikmaðurinn Guðmann Þórisson hjá KA byrjar deildina í tveggja leikja banni og má því ekki spila með Akureyrarliðinu fyrr en í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar. Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og KSÍ ítrekar það að það sé mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá 2017 og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið.Sjá meira hér:Agabréf KSÍ 2018Óúttekin leikbönn í Íslandsmóti og Meistarakeppni KSÍ:3 leikir Ómar Logi Þorbjörnsson, Skallagrímur2 leikir Bjartur Aðalbjörnsson, Einherji Guðmann Þórisson, KA1 leikur Alvaro Herdero Lopez, Ísbjörninn Aron Grétar Jafetsson, KFG Deividas Leskys, StálÚlfur Dilyan Nikolaev Kolev, Einherji Friðrik Þórir Hjaltason, Vestri Guðjón Viðarsson Scheving, KFG Guðmundur Steinarsson, þjálfari Hallur Hallsson, þjálfari Heiðrún Björk Þráinsdóttir, Hvíti Riddarinn Hjörleifur Þórðarson, Vængir Júpíters Kristín Líf Sigurðardóttir, Hvíti Riddarinn Kristján Nói Benjamínsson, Úlfarnir Jesus Guerrero Suarez, Leiknir F. Magnús Haukur Harðarson, þjálfari Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Hamrarnir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast á ný eftir sjö mánaða frí og það eru örugglega ekki allir alveg með það á hreinu hvort þeir eigi eftir að taka út leikbann eða ekki. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2018. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni og vekur sérstakli athygli á því að gefnir eru út tveir listar, annars vegar fyrir Íslandsmót og Meistarakeppni KSÍ og hinsvegar fyrir bikarkeppni KSÍ. Það er gert samkvæmt reglugerðarbreytingu frá mars 2015 um að áminningar og brottvísanir skulu meðhöndlaðar sérstaklega í Íslandsmóti annars vegar og bikarkeppni KSÍ hins vegar. Pepsi-deildarleikmaðurinn Guðmann Þórisson hjá KA byrjar deildina í tveggja leikja banni og má því ekki spila með Akureyrarliðinu fyrr en í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar. Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og KSÍ ítrekar það að það sé mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá 2017 og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið.Sjá meira hér:Agabréf KSÍ 2018Óúttekin leikbönn í Íslandsmóti og Meistarakeppni KSÍ:3 leikir Ómar Logi Þorbjörnsson, Skallagrímur2 leikir Bjartur Aðalbjörnsson, Einherji Guðmann Þórisson, KA1 leikur Alvaro Herdero Lopez, Ísbjörninn Aron Grétar Jafetsson, KFG Deividas Leskys, StálÚlfur Dilyan Nikolaev Kolev, Einherji Friðrik Þórir Hjaltason, Vestri Guðjón Viðarsson Scheving, KFG Guðmundur Steinarsson, þjálfari Hallur Hallsson, þjálfari Heiðrún Björk Þráinsdóttir, Hvíti Riddarinn Hjörleifur Þórðarson, Vængir Júpíters Kristín Líf Sigurðardóttir, Hvíti Riddarinn Kristján Nói Benjamínsson, Úlfarnir Jesus Guerrero Suarez, Leiknir F. Magnús Haukur Harðarson, þjálfari Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Hamrarnir
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira