Erlent

Bílsprengja í Írak

Aron Örn Þórarinsson skrifar
NordicPhotos/GettyImages

Bílsprengja í Írak banaði að minnsta kosti þremur í morgun. Árásinni var beint að tveimur lögreglubifreiðum á stóru markaðstorgi í N-Baghdad. Lögreglan sagði að sprengjan hefði sprungið í Suleikh umdæminu og að tíu manns til viðbótar séu slasaðir.

Vitni að atburðinum sagði við Reuters, að hann hafi séð þrjú illa brennd lík og tvo bíla í ljósum logum. Þúsundir hermnanna frá Írak og Bandaríkjunum er í nágrenni við Baghdad til að reyna að koma í veg fyrir þessar sprengjur, sem flestar eru taldnar vera af völdum málaliða al Qaeda í Írak.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×