Ekki komist áfram síðan 2000 20. júlí 2005 00:01 Íslensk lið hafa ekki komist í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur tímabil en síðasta liðið til að komast í gegnum fyrstu hindrun var KR sem sló út maltneska liðið Birkirkara sumarið 2001. FH-ingar mæta Neftchi í Kaplakrika í kvöld og þurfa að vinna upp 0-2 forustu Azerana frá því í fyrri leinum í Bakú. Íslandsmeistararnir hafa byrjað níu sinnum í forkeppni meistaradeildarinnar en það fyrirkomulag hefur verið í gangi síðan 1993. Þrjú lið hafa komist í gegnum 1. umferðina. Skagamenn slóu út albanska liðið Partizani Tirana 1993, komust í aðalkeppnina og mættu Feyenoord. Eyjamenn slógu út albanska liðið SK Tirana 1999 og komust í aðra umferð þar sem þeir duttu út fyrir MTK Búdapest frá Ungverjalandi. Ári síðar mættu KR-ingar danska liðinu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa slegið út maltneska liðið Birkirkara. Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á Idrætsparken en liðin gerðu markalaust jafntefli í seinni leiknum í Laugardalnum. Íslensk lið í forkeppni meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur ár:2004 KR Duttu út fyrir írska liðinu Shelbourne. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum og svo markalaust jafntefli í þeim síðari sem þýddi að Írarnir fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 2003 KR Duttu út fyrir armenska liðinu Pyunik. Pyunik vann fyrri leikinn 1-0 og seinni leikurinn á Laugardalsvellinum endaði með 1-1 jafntefli þar sem KR jafnaði leikinn en KR-liðið þurfti að skora þrjú mörk eftir að Armenarnir komust yfir á 73. mínútu. 2002 ÍA Duttu út fyrir bosníska liðinu Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem þeir komust yfir strax á 5. mínútu leiksins og Bosníumennirnir unnu síðan seinni leikinn 0-1 á Akranesi en sigurmarkið kom þá á 32. mínútu leiksins. 2001 KR Duttu út fyrir albanska liðinu Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 2-1 eftir að hafa lent 0-1 undir eftir 17 mínútna leik en Albanarnir unnu seinni leikinn 1-0 á heimavelli sínum og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Sigurmark albanska liðsins kom beint úr aukaspyrnu og það skoraði Klodian Duro sem skoraði einnig markið mikilvæga í Laugardalnum viku áður. Íslenski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Íslensk lið hafa ekki komist í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur tímabil en síðasta liðið til að komast í gegnum fyrstu hindrun var KR sem sló út maltneska liðið Birkirkara sumarið 2001. FH-ingar mæta Neftchi í Kaplakrika í kvöld og þurfa að vinna upp 0-2 forustu Azerana frá því í fyrri leinum í Bakú. Íslandsmeistararnir hafa byrjað níu sinnum í forkeppni meistaradeildarinnar en það fyrirkomulag hefur verið í gangi síðan 1993. Þrjú lið hafa komist í gegnum 1. umferðina. Skagamenn slóu út albanska liðið Partizani Tirana 1993, komust í aðalkeppnina og mættu Feyenoord. Eyjamenn slógu út albanska liðið SK Tirana 1999 og komust í aðra umferð þar sem þeir duttu út fyrir MTK Búdapest frá Ungverjalandi. Ári síðar mættu KR-ingar danska liðinu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa slegið út maltneska liðið Birkirkara. Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á Idrætsparken en liðin gerðu markalaust jafntefli í seinni leiknum í Laugardalnum. Íslensk lið í forkeppni meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur ár:2004 KR Duttu út fyrir írska liðinu Shelbourne. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum og svo markalaust jafntefli í þeim síðari sem þýddi að Írarnir fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 2003 KR Duttu út fyrir armenska liðinu Pyunik. Pyunik vann fyrri leikinn 1-0 og seinni leikurinn á Laugardalsvellinum endaði með 1-1 jafntefli þar sem KR jafnaði leikinn en KR-liðið þurfti að skora þrjú mörk eftir að Armenarnir komust yfir á 73. mínútu. 2002 ÍA Duttu út fyrir bosníska liðinu Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem þeir komust yfir strax á 5. mínútu leiksins og Bosníumennirnir unnu síðan seinni leikinn 0-1 á Akranesi en sigurmarkið kom þá á 32. mínútu leiksins. 2001 KR Duttu út fyrir albanska liðinu Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 2-1 eftir að hafa lent 0-1 undir eftir 17 mínútna leik en Albanarnir unnu seinni leikinn 1-0 á heimavelli sínum og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Sigurmark albanska liðsins kom beint úr aukaspyrnu og það skoraði Klodian Duro sem skoraði einnig markið mikilvæga í Laugardalnum viku áður.
Íslenski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira