Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour