Klósettstríð heldur íbúð í gíslingu 7. maí 2009 21:11 Bergþórugata 51 „Ég tel mig hafa sýnt mikla þolinmæði, en nú er málið orðið verulega slæmt," segir Leó R. Ólason, eigandi að kjallaraíbúð á besta stað í miðborg Reykajvíkur. Hann keypti 40 fermetra íbúð handa syni sínum á Bergþórugötu 51 en þá kom babb í bátinn. Klósett sem nýtist íbúðinni er í eigu sameignar hússins og er í niðurníðslu. Leó óskaði þá eftir því á húsfundi að baðherbergisaðstaðan yrði gerð upp en honum var neitað um það. Sjálfur segist Leó haf mætt algjöru skilningsleysi af hálfu húsfélagsins. Í kjölfarið bauðst Leó til þess að kaupa rýmið af húsfélaginu en því var hafnað að hans sögn. Að lokum fékk hann nóg og ákvað að kæra málið til Kærunefndar fjöleignarhúsamála. Þar var úrskurðað honum í hag. Sá úrskurður var fengin í október 2008. Núna, rúmu hálfu ári síðar, er aðstaðan enn óviðunandi að sögn Leós. „Málið er að ég hlýt að íhuga mína réttarstöðu vegna málsins. Það er alveg ljóst að ég hef tapað um milljón króna og jafnvel meira, hvort sem það er reiknað í leigu eða vöxtum eða annað," segir Leó sem vill eingöngu að klósettið verði gert upp. Hann segist hissa á því að hann hafi ekki fengið að kaupa klósett rýmið enda er það í kjallaranum og nýtist engum öðrum en þessari íbúð.Aftur á móti er íbúðin óíbúðarhæf á meðan klósettið er ónothæft. „Þetta klósettstríð heldur íbúðinni í gíslingu," segir Leó ósáttur. Spurður hvar sonur hans sé, segir Leó að það hafi verið fundin önnur úrræði fyrir hann. Málið sé engu að síður bagalegt, og hann segir að íbúðin falli mikið í verði ef engar úrbætur verða gerðar. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira
„Ég tel mig hafa sýnt mikla þolinmæði, en nú er málið orðið verulega slæmt," segir Leó R. Ólason, eigandi að kjallaraíbúð á besta stað í miðborg Reykajvíkur. Hann keypti 40 fermetra íbúð handa syni sínum á Bergþórugötu 51 en þá kom babb í bátinn. Klósett sem nýtist íbúðinni er í eigu sameignar hússins og er í niðurníðslu. Leó óskaði þá eftir því á húsfundi að baðherbergisaðstaðan yrði gerð upp en honum var neitað um það. Sjálfur segist Leó haf mætt algjöru skilningsleysi af hálfu húsfélagsins. Í kjölfarið bauðst Leó til þess að kaupa rýmið af húsfélaginu en því var hafnað að hans sögn. Að lokum fékk hann nóg og ákvað að kæra málið til Kærunefndar fjöleignarhúsamála. Þar var úrskurðað honum í hag. Sá úrskurður var fengin í október 2008. Núna, rúmu hálfu ári síðar, er aðstaðan enn óviðunandi að sögn Leós. „Málið er að ég hlýt að íhuga mína réttarstöðu vegna málsins. Það er alveg ljóst að ég hef tapað um milljón króna og jafnvel meira, hvort sem það er reiknað í leigu eða vöxtum eða annað," segir Leó sem vill eingöngu að klósettið verði gert upp. Hann segist hissa á því að hann hafi ekki fengið að kaupa klósett rýmið enda er það í kjallaranum og nýtist engum öðrum en þessari íbúð.Aftur á móti er íbúðin óíbúðarhæf á meðan klósettið er ónothæft. „Þetta klósettstríð heldur íbúðinni í gíslingu," segir Leó ósáttur. Spurður hvar sonur hans sé, segir Leó að það hafi verið fundin önnur úrræði fyrir hann. Málið sé engu að síður bagalegt, og hann segir að íbúðin falli mikið í verði ef engar úrbætur verða gerðar.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira