Nokia gefur 100 hugmyndir Atli Steinn Guðmundsson skrifar 7. maí 2009 08:28 Þeir eru gjafmildir hjá Nokia þessa dagana því nú stendur til að dusta rykið af einum 100 viðskiptahugmyndum sem fyrirtækið notaði ekki og gefa ýmsum minni, nýrri og verr staddari fyrirtækjum landsins þær - algjörlega án endurgjalds. Esko Aho, aðstoðarforstjóri Nokia og fyrrum forsætisráðherra Finnlands, segir efnahagsumhverfið einmitt vera þannig um þessar mundir að aðrir geti notað það sem sumum nýttist ekki og sennilega eru það orð að sönnu. Hagfræðingar hafa spáð því að samdrátturinn í finnsku efnahagslífi á þessu ári muni nema um fimm prósentum sem sést ef til vill best á því að Nokia tapaði á fyrsta fjórðungi ársins sem hefur ekki gerst síðan þeir voru enn að framleiða gúmmístígvél. Finnsk fyrirtæki hafa tekið hugmyndagjöfinni fagnandi og hafa 300 fyrirtæki þegar lýst yfir áhuga á að fá hugmynd. En æ sér gjöf til gjalda segir hið fornkveðna og vitanlega sér Nokia fram á að þær hugmyndir sem eitthvað verður úr leiti jafnvel aftur til heimahaganna. Römm er sú taug. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þeir eru gjafmildir hjá Nokia þessa dagana því nú stendur til að dusta rykið af einum 100 viðskiptahugmyndum sem fyrirtækið notaði ekki og gefa ýmsum minni, nýrri og verr staddari fyrirtækjum landsins þær - algjörlega án endurgjalds. Esko Aho, aðstoðarforstjóri Nokia og fyrrum forsætisráðherra Finnlands, segir efnahagsumhverfið einmitt vera þannig um þessar mundir að aðrir geti notað það sem sumum nýttist ekki og sennilega eru það orð að sönnu. Hagfræðingar hafa spáð því að samdrátturinn í finnsku efnahagslífi á þessu ári muni nema um fimm prósentum sem sést ef til vill best á því að Nokia tapaði á fyrsta fjórðungi ársins sem hefur ekki gerst síðan þeir voru enn að framleiða gúmmístígvél. Finnsk fyrirtæki hafa tekið hugmyndagjöfinni fagnandi og hafa 300 fyrirtæki þegar lýst yfir áhuga á að fá hugmynd. En æ sér gjöf til gjalda segir hið fornkveðna og vitanlega sér Nokia fram á að þær hugmyndir sem eitthvað verður úr leiti jafnvel aftur til heimahaganna. Römm er sú taug.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira