Innlent

Brasilíufangi: Styrktarreikningur

Haukur Holm skrifar
Ragnar Erling.
Ragnar Erling.

Stofnaður hefur verið reikningur til stuðnings fjölskyldu Ragnars Erlings Hermannssonar sem nú situr í fangelsi í Brasilíu.

Sá reikningur mun verða notaður til að standa straum af þeim kostnaði sem óhjákvæmilega fellur á þau vegna þessa máls. Reikningurinn er í Landsbankanum og fjárgæslumaður er Sveinbjörn Árnason.

Reiknisnúmer er 111-05-260026 Kennitala 010667-4619.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×