Segir Svía betur í stakk búna til að takast á við aðra bylgju faraldursins Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. apríl 2020 08:35 Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, á upplýsingafundi. EPA/Jonas Ekstroemer Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, komi til hennar síðar á árinu. Ónæmi fyrir veirunni sé nú metið um 15 til 20 prósent og það muni hægja talsvert á útbreiðslu. Þetta kom fram í máli Tegnells í morgunþætti í breska ríkisútvarpinu í morgun. Viðbrögð Svíþjóðar við faraldrinum hafa verið nokkuð frábrugðin þeim sem gripið hefur verið til í nágrannalöndunum. Dauðsföll af völdum veirunnar eru hlutfallslega talsvert fleiri í Svíþjóð en á hinum Norðurlöndunum og staðfest smit sömuleiðis fleiri. Þá hafa aldraðir farið einna verst út úr faraldrinum í Svíþjóð. 16.755 smit hafa greinst í Svíþjóð samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore. Þá hafa 2.021 látist vegna veirunnar í landinu. 172 hafa látist í Finnlandi, 194 í Noregi, 394 í Danmörku og tíu hér á Íslandi. Tegnell lagði í morgun áherslu á téð ónæmi. Þá hefði heilbrigðiskerfið haft tök á faraldrinum, þótt álagið hafi verið mikið, og benti jafnframt á að um helmingur dauðsfalla hefði verið inni á hjúkrunarheimilum. Ekki fengist séð að harðari aðgerðir hefðu gert nokkuð til, þar sem heimsóknarbann hefði þegar verið í gildi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, komi til hennar síðar á árinu. Ónæmi fyrir veirunni sé nú metið um 15 til 20 prósent og það muni hægja talsvert á útbreiðslu. Þetta kom fram í máli Tegnells í morgunþætti í breska ríkisútvarpinu í morgun. Viðbrögð Svíþjóðar við faraldrinum hafa verið nokkuð frábrugðin þeim sem gripið hefur verið til í nágrannalöndunum. Dauðsföll af völdum veirunnar eru hlutfallslega talsvert fleiri í Svíþjóð en á hinum Norðurlöndunum og staðfest smit sömuleiðis fleiri. Þá hafa aldraðir farið einna verst út úr faraldrinum í Svíþjóð. 16.755 smit hafa greinst í Svíþjóð samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore. Þá hafa 2.021 látist vegna veirunnar í landinu. 172 hafa látist í Finnlandi, 194 í Noregi, 394 í Danmörku og tíu hér á Íslandi. Tegnell lagði í morgun áherslu á téð ónæmi. Þá hefði heilbrigðiskerfið haft tök á faraldrinum, þótt álagið hafi verið mikið, og benti jafnframt á að um helmingur dauðsfalla hefði verið inni á hjúkrunarheimilum. Ekki fengist séð að harðari aðgerðir hefðu gert nokkuð til, þar sem heimsóknarbann hefði þegar verið í gildi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira