Reyna að sleppa við veggjald 10. maí 2005 00:01 Dæmi eru um að ökumenn sem fara í gegnum Hvalfjarðargöngin taki númeraplöturnar af bílum sínum svo þeir sleppi við að borga veggjaldið. Um helgina sást til manns skrúfa númeraplöturnar af bíl sínum áður en hann ók í gegnum gjaldhliðið í Hvalfjarðargöngunum. Þegar ökumaðurinn var svo kominn á Kjalarnesið sást aftur til hans þar sem hann skrúfaði númeraplöturnar á bílinn. Hann slapp þó ekki við að greiða gjaldið því ökutækið náðist á mynd og atvikið var tilkynnt til lögreglu. Viðar Waage varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík hefur umsjón með umferðarmyndavélum á gatnamótum í borginni og hann segir það stundum koma upp að ökumenn taki númeraplötur af bílum sínum. Í þeim tilvikum sem það hafi komið upp í Hvalfjarðargöngunum hafi hann sent mynd á Netinu innan lögreglunnar og þá fái allir lögreglumenn á landinu myndina. Í flestum tilvikum hafi ökumaðurinn fundist. Aðspurður hvernig ökumennirnir hafi reynt að fela slóð sína segir Viðar að einhverjir taki plöturnar af en það geti einnig gerst að númer detti af bíl þegar menn séu á ferðalagi. Viðar segir aðspurður að þetta sé ekki góð leið til að sleppa við að borga veggjaldið því þegar bíllinn finnist bætist við sekt fyrir að vera með bílinn númerslausan eða hylja númerið. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Dæmi eru um að ökumenn sem fara í gegnum Hvalfjarðargöngin taki númeraplöturnar af bílum sínum svo þeir sleppi við að borga veggjaldið. Um helgina sást til manns skrúfa númeraplöturnar af bíl sínum áður en hann ók í gegnum gjaldhliðið í Hvalfjarðargöngunum. Þegar ökumaðurinn var svo kominn á Kjalarnesið sást aftur til hans þar sem hann skrúfaði númeraplöturnar á bílinn. Hann slapp þó ekki við að greiða gjaldið því ökutækið náðist á mynd og atvikið var tilkynnt til lögreglu. Viðar Waage varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík hefur umsjón með umferðarmyndavélum á gatnamótum í borginni og hann segir það stundum koma upp að ökumenn taki númeraplötur af bílum sínum. Í þeim tilvikum sem það hafi komið upp í Hvalfjarðargöngunum hafi hann sent mynd á Netinu innan lögreglunnar og þá fái allir lögreglumenn á landinu myndina. Í flestum tilvikum hafi ökumaðurinn fundist. Aðspurður hvernig ökumennirnir hafi reynt að fela slóð sína segir Viðar að einhverjir taki plöturnar af en það geti einnig gerst að númer detti af bíl þegar menn séu á ferðalagi. Viðar segir aðspurður að þetta sé ekki góð leið til að sleppa við að borga veggjaldið því þegar bíllinn finnist bætist við sekt fyrir að vera með bílinn númerslausan eða hylja númerið.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira