Tilfellum fjölgar í fátækari ríkjum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. apríl 2020 20:00 Smituðum hefur fjölgað um helming, fimmtíu prósent, í Venesúela síðustu vikuna. EPA/RAYNER PENA R Rúmlega tvær komma sjö milljónir hafa nú smitast af kórónuveirunni í heiminum. Hundrað og níutíu þúsund hafa látist. Á meðan það hægist á útbreiðslunni í Evrópu er búist við því að staðan versni í fátækari heimshlutum. Kínverjar hafa þegar dregið verulega úr þeim takmörkunum sem voru settar á vegna faraldursins enda hefur fjöldi nýrra smitaðra dregist mikið saman. Hér í Evrópu ræða fjölmörg ríki nú um það hvernig eigi að aflétta aðgerðum. Telja sig komin yfir brattasta hjallan. Þótt staðan sé enn langverst í Bandaríkjunum, þar sem nærri níu hundruð þúsund hafa smitast, er sömuleiðis farið að hægjast á fjölgun smitaðra þar. Tugir þúsunda nýrra smita greinast þó enn á dag. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa ítrekað reynt að vekja athygli á því undanfarnar vikur að það sé þörf á samstilltu átaki til að koma í veg fyrir hamfarakennt ástand í fátækustu ríkjum heims. Nú bendir margt til þess að faraldurinn gæti tekið kipp á þeim svæðum. Tilfellum fjölgar ört í Suður-Ameríku. Í Venesúela, fátækasta ríki álfunnar, hefur smituðum fjölgað um helming síðastliðna viku. Sömu sögu er að segja frá Afríku, þar sem veiran hefur nú greinst í nærri öllum ríkjum. Tilfellum hefur fjölgað úr átján þúsundum fyrir viku í um 27 þúsund í dag og búist er við frekari aukningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Venesúela Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Rúmlega tvær komma sjö milljónir hafa nú smitast af kórónuveirunni í heiminum. Hundrað og níutíu þúsund hafa látist. Á meðan það hægist á útbreiðslunni í Evrópu er búist við því að staðan versni í fátækari heimshlutum. Kínverjar hafa þegar dregið verulega úr þeim takmörkunum sem voru settar á vegna faraldursins enda hefur fjöldi nýrra smitaðra dregist mikið saman. Hér í Evrópu ræða fjölmörg ríki nú um það hvernig eigi að aflétta aðgerðum. Telja sig komin yfir brattasta hjallan. Þótt staðan sé enn langverst í Bandaríkjunum, þar sem nærri níu hundruð þúsund hafa smitast, er sömuleiðis farið að hægjast á fjölgun smitaðra þar. Tugir þúsunda nýrra smita greinast þó enn á dag. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa ítrekað reynt að vekja athygli á því undanfarnar vikur að það sé þörf á samstilltu átaki til að koma í veg fyrir hamfarakennt ástand í fátækustu ríkjum heims. Nú bendir margt til þess að faraldurinn gæti tekið kipp á þeim svæðum. Tilfellum fjölgar ört í Suður-Ameríku. Í Venesúela, fátækasta ríki álfunnar, hefur smituðum fjölgað um helming síðastliðna viku. Sömu sögu er að segja frá Afríku, þar sem veiran hefur nú greinst í nærri öllum ríkjum. Tilfellum hefur fjölgað úr átján þúsundum fyrir viku í um 27 þúsund í dag og búist er við frekari aukningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Venesúela Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira