Sol Campbell fékk Patrik að láni í neyð Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 21:05 Patrik Sigurður Gunnarsson er leikmaður Brentford. Getty/Ker Robertson Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga. Patrik er leikmaður Brentford en þessi 19 ára markvörður fer að láni til Southend, sem leikur undir stjórn gamla Arsenal- og Tottenham-mannsins Sol Campbell. Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson er aðstoðarstjóri liðsins. Southend er í klípu eftir að félagið seldi Nathan Bishop til Manchester United og þeir Harry Seaden og Mark Oxley meiddust báðir. Því var eini tiltæki markvörður liðsins, fyrir heimaleik við Burton Albion á laugardag, hinn 18 ára gamli Callum Taylor. Patrik hefur verið leikmaður Brentford frá árinu 2018 og leikið fyrir B-lið félagsins. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik þegar hann kom inn á sem varamaður á 75. mínútu í leik við Middlesbrough í ensku B-deildinni í mars fyrir tæpu ári. Í sumar skrifaði Patrik undir nýjan samning til fjögurra ára við Brentford. Patrik var valinn í íslenska landsliðshópinn sem hélt til Bandaríkjanna í janúar en kom ekkert við sögu í leikjunum tveimur sem liðið spilaði. Þessi uppaldi Bliki á að baki 21 leik fyrir yngri landslið Íslands. Enski boltinn Tengdar fréttir Fór í fjallgöngu með Håland og fannst hann bara ágætis leikmaður Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Gunnarsson hafði sögu að segja af sér og verðandi súperstjörnu fótboltans, Norðmanninum, Erling Braut Håland, eftir frammistöðuna gegn PSG í gær. 19. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga. Patrik er leikmaður Brentford en þessi 19 ára markvörður fer að láni til Southend, sem leikur undir stjórn gamla Arsenal- og Tottenham-mannsins Sol Campbell. Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson er aðstoðarstjóri liðsins. Southend er í klípu eftir að félagið seldi Nathan Bishop til Manchester United og þeir Harry Seaden og Mark Oxley meiddust báðir. Því var eini tiltæki markvörður liðsins, fyrir heimaleik við Burton Albion á laugardag, hinn 18 ára gamli Callum Taylor. Patrik hefur verið leikmaður Brentford frá árinu 2018 og leikið fyrir B-lið félagsins. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik þegar hann kom inn á sem varamaður á 75. mínútu í leik við Middlesbrough í ensku B-deildinni í mars fyrir tæpu ári. Í sumar skrifaði Patrik undir nýjan samning til fjögurra ára við Brentford. Patrik var valinn í íslenska landsliðshópinn sem hélt til Bandaríkjanna í janúar en kom ekkert við sögu í leikjunum tveimur sem liðið spilaði. Þessi uppaldi Bliki á að baki 21 leik fyrir yngri landslið Íslands.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fór í fjallgöngu með Håland og fannst hann bara ágætis leikmaður Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Gunnarsson hafði sögu að segja af sér og verðandi súperstjörnu fótboltans, Norðmanninum, Erling Braut Håland, eftir frammistöðuna gegn PSG í gær. 19. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Fór í fjallgöngu með Håland og fannst hann bara ágætis leikmaður Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Gunnarsson hafði sögu að segja af sér og verðandi súperstjörnu fótboltans, Norðmanninum, Erling Braut Håland, eftir frammistöðuna gegn PSG í gær. 19. febrúar 2020 13:00