Enginn bensínstyrkur öryrkja 4. október 2005 00:01 „Það eru tvær lagabreytingar til sparnaðar í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar,“ segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar. „Önnur er áframhaldandi skerðing á vaxabótum. Hin er afnám bensínsstyrks til hreyfihamlaðra.“ Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til spara 720 milljónir með því að afnema styrk vegna reksturs bifreiða. Um 400 milljónum af því verður varið til að hækka tekjutryggingarauka. Einnig verður auknum fjármunum veitt í endurhæfingu öryrkja. „Það er að verða mjög sérkennilegt hvernig ríkisstjórnin beinir sínum litlu aðhaldsaðgerðum alltaf að sama hópnum. En það er ekki síður áhyggjuefni sú breyting á hugarfari sem þetta lýsir. Því að styrkir til bifreiðakaupa og bensínstyrkir voru í upphafi hugsaðir sem stuðningur við fatlaða til að komast í atvinnulífið og komast í lífið.“ Ragnar Gunnar Þórhallson, formaður Sjálfsbjargar segir að með þessu sé verið að draga úr greiðslu til þeirra fatlaðra sem eru á vinnumarkaðnum, eina ferðina enn. Þar vísar hann til þess að bílakaupastyrkur hafi í raun verið minnkaður árið 2004 með því að lengja þann tíma sem öryrkja þurfa að eiga bifreiðar. Þá hafi heilbrigðisráðherra breytt reglum um sjúkraþjálfun, þannig að þeir öryrkjar sem hafi tekjur þurfi að greiða aukinn hluta af kostnaði við sjúkraþjálfun. „Bensínstyrkur er í mörgum tilfellum eini styrkurinn sem fatlaðir á vinnumarkaði hafa fengið“, segir Ragnar. „Síðan er hluti af þessum peningum settur í tekjutryggingaauka, sem þeir fá greitt sem eru ekki í neinni vinnu.“ Með þessu, segir Ragnar, er verið að draga úr hvatanum til að öryrkjar fari á vinnumarkað. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir þetta vera kerfisbreytingu. „Við leggjum niður bensínstyrkinn sem kemur ekki nema sumum til góða.“ Á móti komi tekjurtrygginarauki og aukinn útgjöld vegna endurhæfingar sem sé mun almennari styrkur. „Fyrsta umræða um fjárlagafrumvarpið verður á fimmtudag og þá mun ég gera grein fyrir afstöðu okkar í þessu máli,“ segir Jón. „Í framhaldinu verður kallað eftir áliti, eins og venjan er til, við aðila sem málið varðar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Sjá meira
„Það eru tvær lagabreytingar til sparnaðar í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar,“ segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar. „Önnur er áframhaldandi skerðing á vaxabótum. Hin er afnám bensínsstyrks til hreyfihamlaðra.“ Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til spara 720 milljónir með því að afnema styrk vegna reksturs bifreiða. Um 400 milljónum af því verður varið til að hækka tekjutryggingarauka. Einnig verður auknum fjármunum veitt í endurhæfingu öryrkja. „Það er að verða mjög sérkennilegt hvernig ríkisstjórnin beinir sínum litlu aðhaldsaðgerðum alltaf að sama hópnum. En það er ekki síður áhyggjuefni sú breyting á hugarfari sem þetta lýsir. Því að styrkir til bifreiðakaupa og bensínstyrkir voru í upphafi hugsaðir sem stuðningur við fatlaða til að komast í atvinnulífið og komast í lífið.“ Ragnar Gunnar Þórhallson, formaður Sjálfsbjargar segir að með þessu sé verið að draga úr greiðslu til þeirra fatlaðra sem eru á vinnumarkaðnum, eina ferðina enn. Þar vísar hann til þess að bílakaupastyrkur hafi í raun verið minnkaður árið 2004 með því að lengja þann tíma sem öryrkja þurfa að eiga bifreiðar. Þá hafi heilbrigðisráðherra breytt reglum um sjúkraþjálfun, þannig að þeir öryrkjar sem hafi tekjur þurfi að greiða aukinn hluta af kostnaði við sjúkraþjálfun. „Bensínstyrkur er í mörgum tilfellum eini styrkurinn sem fatlaðir á vinnumarkaði hafa fengið“, segir Ragnar. „Síðan er hluti af þessum peningum settur í tekjutryggingaauka, sem þeir fá greitt sem eru ekki í neinni vinnu.“ Með þessu, segir Ragnar, er verið að draga úr hvatanum til að öryrkjar fari á vinnumarkað. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir þetta vera kerfisbreytingu. „Við leggjum niður bensínstyrkinn sem kemur ekki nema sumum til góða.“ Á móti komi tekjurtrygginarauki og aukinn útgjöld vegna endurhæfingar sem sé mun almennari styrkur. „Fyrsta umræða um fjárlagafrumvarpið verður á fimmtudag og þá mun ég gera grein fyrir afstöðu okkar í þessu máli,“ segir Jón. „Í framhaldinu verður kallað eftir áliti, eins og venjan er til, við aðila sem málið varðar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent